Seinni undanúrslitaleikurinn í spænska Ofurbikarnum fer fram í kvöld. Barcelona er komið í úrslitaleikinn eftir sigur á Athletic Bilbao í gær.
Ríkjandi deildarmeistarar Real Madrid mætir Mallorca sem tapaði í úrslitum bikarsins gegn Bilbao á síðustu leitíð.
Leikurinn fer fram í Sádí-Arabíu og hefst klukkan 19.
Eins og fyrr segir mætir sigurvegarinn Barcelona en úrslitaleikurinn fer fram á sunnudaginn.
fimmtudagur 9. janúar
Spánn: Ofurbikarinn
19:00 Real Madrid - Mallorca
Athugasemdir