Vinicius Jr færist nær því að vera áfram hjá Real - Liverpool gæti gert janúartilboð í Semenyo
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
   þri 09. ágúst 2022 20:26
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Alexander: Hægt að búa til bíómynd um Aftureldingarliðið í sumar
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Afturelding vann gríðarlega sterkan og mikilvægan sigur á Þór/KA 1-0 á Akureyri í Bestu deild kvenna í kvöld. Alexander Aron Davorsson þjálfari liðsins var að vonum ánægður með sigurinn.


Lestu um leikinn: Þór/KA 0 -  1 Afturelding

„Þetta er þannig í fótbolta, þeir sem hafa spilað þennan leik lengi vita það að ef maður skorar snemma gegn jafn góðu liði og Þór/KA er þá detturu til baka og þær sækja og sækja. Eins og ég sagði við þær í hálfleik að þá var mikill karakter að halda út í 45 mínútur," sagði Alexander.

Alexander hrósaði leikmannahópnum í hástert en það hafa orðið miklar mannabreytingar á liðinu í allt sumar. Þar á meðal komu fimm nýir leikmenn inn í EM hléinu.

„Ég verð bara að hrósa leikmönnum mjög mikið, þetta er þriðja liðið sem við búum til í sumar, það er hægt að búa til heila bíómynd eins og Víkingarnir gerðu, um Aftureldingarliðið í sumar, þetta hafa bara verið leikmenn út og leikmenn inn. Þessir leikmenn sem hafa verið frá byrjun eru þeir leikmenn sem eru að hjálpa þeim leikmönnum sem eru að koma inn. Það er ótrúlega dýrmætt að vera í svona liði," sagði Alexander.

„Það sýnir hversu mikill karakter þetta er, það var engin tilviljun að við fórum upp í fyrra, ég get ekki hrósað þessum leikmönnum meira."

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner