Watkins og Sesko efstir á óskalista Man Utd - Newcastle hefur einnig áhuga á Sesko - Everton vill Grealish
Benedikt Warén: Það verður skemmtilegra að mæta á æfingar
Jökull: Mjög hissa ef það er hægt að færa rök gegn því
Magnús Már um rauða spjaldið - „Það litar leikinn svakalega mikið"
Bestur í Mjólkurbikarnum: Mætir bróður sínum í úrslitaleiknum
Heimsóknin - KFG og Víkingur Ó
Simon Tibbling: Mér líður pínu eins og við höfum unnið
Rúnar Kristins: Stálum kannski þessu eina stigi?
Heimir Guðjóns: Átakanlegt að fylgjast með þessu
Adam Ægir sló á létta strengi: Þeir fengu mig inn, það var það sem breyttist
Túfa um markametið: Getur sett met sem verður gríðarleg erfitt að slá
Aron Sig: Sé ekkert til fyrirstöðu að við munum ekki taka yfir Íslenskan fótbolta
Amin Cosic: Ekki vanur svona mörgum áhorfendum sem syngja í 90 mínútur
Dóri Árna: Fannst þeir rosalega orkumiklir en við jöfnuðum okkur
Ágúst Orri: Ekki uppleggið en þetta er styrkleikinn minn
Óskar Hrafn: Ef ég set á mig KR gleraugun þá fannst mér við sterkari aðilinn
Bjarni Jó: Fyrra gula spjaldið var mjög ósanngjarnt
Ánægður með nýja hefð á Mærudögum
Venni: Við höfum verið góðir gestgjafar og þeir (KR) góðir gestir
Halli: Einbeitingabrestir sem slátra okkur leik eftir leik
Jóhann Birnir: Við tökum algjörlega yfir leikinn að mínu mati
   þri 09. september 2014 21:22
Magnús Már Einarsson
Tryggvi Guðmunds: Maður er að upplifa eitthvað nýtt
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Þetta er algjör toppur. 3-0 og þetta var aldrei hætta. Allir eiga hrós skilið," sagði Tryggvi Guðmundsson sérfræðingur Fótbolta.net efti


,,Maður er ekkert vanur þessu þegar maður mætir á landsleiki hérna. Það er solid 3-0 sigur og maður er að upplifa eitthvað nýtt. Það er bara gaman að því."

,,Tyrkirnir gerðu lítið sem ekkert og það var aldrei hætta. Þetta var solid. Theodór Elmar var flottur í nýrri stöðu í hægri bakverði. Gylfi er alltaf Gylfi. Emil Hallfreðs var flottur líka eftir að hafa ekki átt marga góða landsleiki. Þetta er bara algjör snilld."

Jón Daði Böðvarsson skoraði í sínum fyrsta alvöru mótleik með landsliðinu og frumraun hans var frábær.

,,Maður var að röfla yfir því af hverju í andskotanum hann væri ekki með U21 árs liðinu úti. Hann gerir mark og var virkilega flottur."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner