Man Utd vill Vlahovic - Al Nassr vill Casemiro - Real Madrid vill Van de ven
Sjáðu lætin á Króknum - Ætluðu að vaða í dómarana
Konni: Bara Derby slagur og við vel stilltir
Sverri Hrafn: Þetta var bara algjör þvæla
Venni: Get ekkert farið að sparka í ruslatunnur eða urðað yfir menn
Hemmi hafði ekki tíma í að einbeita sér að leiknum - „Það voru allir að biðja um skiptingu"
Liam Daði: Við stefnum á Laugardalsvöll og það er ekkert flókið
Karl Ágúst talar um hátt spennustig - „Allt undir á sunnudaginn"
Haraldur Freyr: Það er bara hálfleikur í þessu
Gunnar Heiðar um rauða spjald Diouck: Leiðinlegt að þurfa að fara í einhvern svona leik
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
   þri 09. september 2014 21:22
Magnús Már Einarsson
Tryggvi Guðmunds: Maður er að upplifa eitthvað nýtt
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Þetta er algjör toppur. 3-0 og þetta var aldrei hætta. Allir eiga hrós skilið," sagði Tryggvi Guðmundsson sérfræðingur Fótbolta.net efti


,,Maður er ekkert vanur þessu þegar maður mætir á landsleiki hérna. Það er solid 3-0 sigur og maður er að upplifa eitthvað nýtt. Það er bara gaman að því."

,,Tyrkirnir gerðu lítið sem ekkert og það var aldrei hætta. Þetta var solid. Theodór Elmar var flottur í nýrri stöðu í hægri bakverði. Gylfi er alltaf Gylfi. Emil Hallfreðs var flottur líka eftir að hafa ekki átt marga góða landsleiki. Þetta er bara algjör snilld."

Jón Daði Böðvarsson skoraði í sínum fyrsta alvöru mótleik með landsliðinu og frumraun hans var frábær.

,,Maður var að röfla yfir því af hverju í andskotanum hann væri ekki með U21 árs liðinu úti. Hann gerir mark og var virkilega flottur."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir