Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
   mið 10. maí 2017 18:11
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Arnar Már: Sé fyrir mér að vera í Pepsi á næsta ári
Arnar Már spilar í appelsínugulu í sumar. Hér er hann ásamt Helga Sigurðssyni, þjálfara Fylkis.
Arnar Már spilar í appelsínugulu í sumar. Hér er hann ásamt Helga Sigurðssyni, þjálfara Fylkis.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
„Þetta gerðist hrikalega hratt og þetta er strembnasta vika sem ég man eftir," sagði Arnar Már Björgvinsson eftir að hafa formlega gengið í raðir Fylkis í dag. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í félagsheimili Fylkismanna í Árbænum.

Arnar Már staðfesti í síðustu viku við Fótbolta.net að hann væri á förum frá Stjörnunni. Hann getur ekki æft með Stjörnunni í sumar vegna vinnu sinnar.

„Ég kveð Stjörnuna með söknuði og maður hefði í draumaheimi viljað láta það ganga upp, en úr því sem komið var þá er ég gríðarlega ánægður með það hvernig þetta endaði," sagði Arnar.

Hann segir að það sé stefnan að fara strax upp með Fylki.

„Ég sé fyrir mér að vera kominn í Pepsi á næsta ári, þeir gerðu mjög vel að halda flestum sínum leikmönnum frá því í fyrra. Það er rugl að þetta lið hafa fallið í fyrra, við komum okkur upp í haust."

Nánar er rætt við Arnar í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir