Aston Villa íhugar að fá De Bruyne - Stórliðin á eftir argentínsku ungstirni - Verður Farke rekinn?
El Clasico úrslitaleikurinn í beinni á Fótbolta.net annað kvöld
Elmar Cogic: Allir góðir hlutir taka tíma
Sölvi: Neita að trúa því að það séu einhver þreytumerki á okkur
Magnús Már: Þetta er það sem gerist ef það er trú og liðsheild
Alex Freyr: Gleymist í umræðunni að við erum með hörkulið
„Fúlt að tapa fótboltaleik ef við getum kallað þetta fótboltaleik"
Þórsvöllur er gryfja - „Elska þetta vallarstæði"
Gabríel Hrannar: Er fyrst og fremst svekktur
Dóri Árna: Hefði sagt það sama við þig
Óli Valur: Töluvert minna baul en ég bjóst við
Heimir Guðjóns eftir fyrsta stigið: Einhverstaðar verðum við að byrja
Jökull: Svona 300 augnablik sem maður getur tekið
Höskuldur hetjan í lokin: Var búinn að hlaða fótinn helvíti illa
Óskar Hrafn: Ég er alltaf geggjaður
Túfa: Verð gráhærður að bíða eftir að liðið haldi hreinu
Haddi: Ekki sóknarleikurinn sem er vandamálið
Þegar Arnar og Bjarki mættu í KR - „Ég trompaðist þegar hann tók þessa ákvörðun“
Óli Kristjáns: Okkur fannst hann fara í hendina
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
Thelma Karen: Unnum okkur hægt og rólega inn í leikinn
   fim 10. júní 2021 21:26
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Kjartan: Höfum verið að brasa með alls konar hluti
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var rosalega mikilvægt að ná þessum þremur punktum. Við erum búin að reyna slatta án þess kannski að ná að uppskera en það kom í dag," Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, eftir sigur gegn Tindastóli í kvöld. Sigurinn var fyrsti sigur Fylkis í deildinni í sumar.

„Kannski vorum við líkari okkur, vorum að spila meira með jörðinni, kannski vorum við að finna liðið meira. Við höfum verið að brasa með alls konar hluti og svo smella þeir vonandi. Við erum sáttar með leikinn í dag og spiluðum á löngum köflum vel og slæmi kaflinn var stuttur og það er það sem var gott við hann."

Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  1 Tindastóll

Fylkir vann mikið með að taka stuttar hornspyrnur. Kjartan segir að liðið vilji geta bæði tekið stutt horn sem og gefið fyrir. „Okkur hefur gengið betur með stutt en auðvitað smellum við einu og einu löngu inn."

Sætt að fá þetta annað mark í upphafi seinni hálfleiks til að búa til smá andrými?

„Virkilega fínt og gaman að það kemur upp úr einhverju svona horn uppleggi. Það var ekki endilega Shannon sem átti að skalla en hún skipti við leikmann sem átti að gera það, þannig það er bara flott," sagði Kjartan.

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir
banner
banner
banner