Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 10. ágúst 2020 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Evrópudeildin í dag - Nær FCK að stríða Man Utd?
Man Utd mætir FC Kaupmannahöfn.
Man Utd mætir FC Kaupmannahöfn.
Mynd: Getty Images
Það eru tveir leikir í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í dag. Leikið er í Þýskalandi.

Venjan er í 8-liða úrslitum að hafa tveggja leikja einvígi en þannig er það ekki núna vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta er spilað eins og stórmót í fótbolta, bara einn leikur í 8-liða úrslitum og undanúrslitum.

Báðir leikir kvöldsins hefjast klukkan 19:00. Manchester United mætir FC Kaupmannahöfn og Inter spilar gegn Bayer Leverkusen. Tveir mjög svo áhugaverðir leikir.

Ragnar Sigurðsson verður því miður ekki með FCK vegna meiðsla.

mánudagur 10. ágúst
19:00 Man Utd - FC Kobenhavn (Stöð 2 Sport 2)
19:00 Inter - Leverkusen (Stöð 2 Sport)
Athugasemdir
banner
banner
banner