Sancho vill ekki snúa aftur til Man Utd - Dumfries vill fara til Man Utd - Chelsea vill Osimhen
   fim 10. september 2020 12:30
Magnús Már Einarsson
Anna María spilaði í fyrsta skipti í sumar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Anna María Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu í Pepsi Max-deildinni í gær.

Anna María kom inn á sem varamaður á 74. mínútu í 3-1 tapi gegn Breiðabliki.

Hinn 26 ára gamla Anna María hefur ekkert spilað á þessu tímabili vegna meiðsla.

Hún sneri aftur í leikmannahóp Stjörnunnar í leik gegn Þór/KA í síðasta mánuði og kom í fyrsta skipti við sögu í leik í gær.

Ljóst er að innkoma Önnu mun styrkja Stjörnuna á lokasprettinum í deildinni.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner