Liverpool veit verðið á Kerkez - City vill Saliba og Reijnders - Saka í viðræður um nýjan samning
Hörður Snævar: Setjum gjöf á diskinn þeirra
Alli Jói sáttur og glaður - „Mikilvægt að fá leiki á þessum tímapunkti"
Valgeir: Sýndum fram á hvað við erum að fara bjóða upp á í deildinni
Haddi: Staðan í hálfleik var ekki sanngjörn
Dóri Árna: Einni eldingu frá því að vera flautaðir inn
Sölvi Geir: Akkúrat leikurinn sem þú vilt fá rétt fyrir mót
Óskar Hrafn um meiðsli Stefáns Árna: Eitthvað sem viðkemur leiknum sjálfum verður hjákátlegt
Jóhann Kristinn: Væri mjög barnalegt að skella skuldinni á það
Agla María spennt fyrir tímabilinu: Höfum sjaldan verið með jafn öflugan hóp
Siggi Höskulds: Hrikalega stoltur af liðinu að klára þetta
Meiðslavandræðin elta KA - „Var ekki parsáttur við Þórsarana"
Arnar Gunnlaugs: Ég er ekki að biðja ykkur um að vera þolinmóðir
Stefán Teitur: Nenni ekki að standa hérna og tala um það
Orri Steinn: Höldum því bara á milli okkar leikmanna og teymisins
Aron Einar: Skil strákana eftir tíu og þarf að bera ábyrgð á því
Arnór Ingvi hreinskilinn: Grautfúlt og hundlélegt
Sögur um margar breytingar á byrjunarliðinu - Hákon meiddur?
Orri Hrafn: Klárir í þá baráttu sem framundan er
Var í viðræðum við óvænt félag er Keflavík hafði samband - „Á alltaf að treysta innri tilfinningu"
Túfa: Þetta er ekki að gerast í fyrsta skipti
   fim 10. september 2020 21:39
Egill Sigfússon
Óskar Hrafn: Ef þú dekkar ekki Ægi Jarl í hornum, þá skorar hann
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik fékk KR í heimsókn á Kópavogsvöll í kvöld í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. KR vann 4-2 sigur og er því komið í undanúrslitin.

„Það er leiðinlegt að vera dottnir út úr bikar en við fengum kannski bara það sem við áttum skilið miðað við varnarleikinn sem við sýndum á köflum í kvöld. Við vorum fínir út á velli með boltann en það gefur lítið ef þú berst ekki í vörninni. Ef þú dekkar ekki Ægi Jarl í hornum, þá skorar hann."

Sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks sem var alls ekki sáttur með varnarleik sinna manna í kvöld.

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  4 KR

Stefán Ingi Sigurðarson og Brynjólfur Willumsson komu báðir inn á og skoruðu í kvöld og var Óskar ánægður með það upp á framhaldið þótt það gaf þeim lítið í kvöld.

„Þeir komu fínir inn og sömuleiðis Kiddi Steindórs, mjög góð innkoma hjá þeim þrem. Gott að þeir skoruðu, gefur okkur ekki mikið í þessum leik en það gefur þeim sjálfstraust fyrir framhaldið."
Athugasemdir
banner
banner
banner