Villa í slaginn um Calvert-Lewin - Newcastle býst við tilboði frá Liverpool - Man Utd blandar sér í baráttuna um Kolo Muani
Simon Tibbling: Mér líður pínu eins og við höfum unnið
Rúnar Kristins: Stálum kannski þessu eina stigi?
Heimir Guðjóns: Átakanlegt að fylgjast með þessu
Adam Ægir sló á létta strengi: Þeir fengu mig inn, það var það sem breyttist
Túfa um markametið: Getur sett met sem verður gríðarleg erfitt að slá
Aron Sig: Sé ekkert til fyrirstöðu að við munum ekki taka yfir Íslenskan fótbolta
Amin Cosic: Ekki vanur svona mörgum áhorfendum sem syngja í 90 mínútur
Dóri Árna: Fannst þeir rosalega orkumiklir en við jöfnuðum okkur
Ágúst Orri: Ekki uppleggið en þetta er styrkleikinn minn
Óskar Hrafn: Ef ég set á mig KR gleraugun þá fannst mér við sterkari aðilinn
Bjarni Jó: Fyrra gula spjaldið var mjög ósanngjarnt
Ánægður með nýja hefð á Mærudögum
Venni: Við höfum verið góðir gestgjafar og þeir (KR) góðir gestir
Halli: Einbeitingabrestir sem slátra okkur leik eftir leik
Jóhann Birnir: Við tökum algjörlega yfir leikinn að mínu mati
Gunnar Heiðar: Fannst við vera líklegir til þess að vinna þennan leik
Marc McAusland: Var svolítið heppinn að hann hafi ekki náð að skora
Arnar Grétars: Heilt yfir hefðum við átt að klára þennan leik
Gústi Gylfa: Ekki hægt að fela sig endalaust á bakvið frammistöðu
Gunnar Guðmunds: Mér fannst út á velli við vera sterkari aðilinn í dag
   fös 10. október 2014 19:29
Brynjar Ingi Erluson
Tómas Ingi: Það var enginn peningur í þessu
Mynd: Fótbolt.
Tómas Ingi Tómasson, aðstoðarþjálfari Íslands, sagði fyrir leikinn gegn Dönum að hann myndi kaupa jafntefli ef það væri í boði.. Hann fékk ósk sína uppfyllta en Ísland náði markalausu jafntefli með þéttum varnarleik.

,,Þeir seldu þetta í gær. Eftir að hafa talað við þig þá fórum við út í búð og keyptum þetta," sagði Tómas Ingi léttur í bragði eftir leik.

,,Þetta var dýrt fyrir strákana sem voru inn á en fyrir mig var þetta bara stressandi. Það var enginn peningur í þessu."

;,Við þurfum að halda betur í boltann á þriðjudaginn. Við misstum hann oft frá okkur í stöðu sem við ætluðum að breika á þá. Við þurfum að bæta það og halda varnarleiknum."

Tómas Ingi kallar eftir því að stuðningsmenn Íslands fjölmenni á síðari leikinn á Laugardalsvelli á þriðjudag klukkan 16:15.

,,Það væri svakalega gaman að fá Tólfuna og alla stuðningsmennina á völlinn. Það voru 200-300 Íslendingar hérna og þeir voru háværari en þessir Danir sem sögðu ekkert."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner