banner
fös 11.jan 2019 11:07
Elvar Geir Magnússon
Landsleikurinn gegn Svíţjóđ ekki í íslensku sjónvarpi
Icelandair
Borgun
watermark Khalifa leikvangurinn glćsilegi.
Khalifa leikvangurinn glćsilegi.
Mynd: NordicPhotos
Klukkan 16:45 hefst vináttulandsleikur Íslands og Svíţjóđar í Doha í Katar. Leikurinn fer fram á Khalifa leikvangnum en ţađ er eini HM völlurinn fyrir 2022 sem er tilbúinn.

Búiđ er ađ opinbera byrjunarliđ Íslands og má sjá ţađ međ ţví ađ smella hér. Ekki er um alţjóđlegan leikdag ađ rćđa og ţví eru langflestir af okkar bestu mönnum ekki til taks í verkefniđ.

Sćnska sjónvarpiđ sýnir leikinn í beinni útsendingu en hann er ţó ekki sýndur í íslensku sjónvarpi. Stöđ 2 Sport á réttinn á vináttulandsleikjum Íslands en hann var ekki nýttur ađ ţessu sinni.

Á ţriđjudaginn leikur Ísland svo gegn Eistlandi en sá leikur verđur heldur ekki sýndur í beinni.

Báđir leikir verđa ţó i beinum textalýsingum frá fréttamönnum Fótbolta.net í Katar

Sjá einnig:
Ísland spilar á eina HM leikvangnum sem er tilbúinn
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches