Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   lau 11. mars 2023 22:37
Brynjar Ingi Erluson
Spánn: Aspas drjúgur í sigri Celta Vigo
Iago Aspas skoraði tvö
Iago Aspas skoraði tvö
Mynd: Getty Images
Spænski framherjinn Iago Aspas skoraði tvö mörk er Celta Vigo vann Rayo Vallecano 3-0 í La Liga í dag.

Celta hefur verið í ágætis formi í síðustu leikjum en liðið er nú búið að fara í gegnum fjóra leiki án þess að tapa.

Aspas skoraði snemma í síðari hálfleiknum áður en Pathe Ciss varð fyrir því óláni að koma boltanum í eigið net. Aspas gulltryggði stigin þrjú síðan þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum. Níunda mark hans á tímabilinu en Celta er í 11. sæti með 31 stig.

Valencia gerði 1-1 jafntefli við Osasuna og þá skildu Elche og Valladolid jöfn með sömu markatölu.

Úrslit og markaskorarar:

Celta 3 - 0 Rayo Vallecano
1-0 Iago Aspas ('51 )
2-0 Pathe Ciss ('53 , sjálfsmark)
3-0 Iago Aspas ('85 )

Elche 1 - 1 Valladolid
0-1 Cyle Larin ('4 )
1-1 Tete Morente ('90 )
Rautt spjald: ,Martin Hongla, Valladolid ('90)Roque Mesa, Valladolid ('90)

Valencia 1 - 0 Osasuna
1-0 Justin Kluivert ('74 )
1-0 Hugo Duro ('90 , Misnotað víti)
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 32 25 6 1 70 22 +48 81
2 Barcelona 32 21 7 4 64 37 +27 70
3 Girona 32 21 5 6 67 40 +27 68
4 Atletico Madrid 32 19 4 9 59 38 +21 61
5 Athletic 32 16 10 6 52 30 +22 58
6 Real Sociedad 32 13 12 7 46 34 +12 51
7 Betis 32 12 12 8 40 38 +2 48
8 Valencia 32 13 8 11 35 34 +1 47
9 Villarreal 32 11 9 12 51 55 -4 42
10 Getafe 32 9 13 10 38 44 -6 40
11 Osasuna 32 11 6 15 37 46 -9 39
12 Sevilla 32 9 10 13 41 45 -4 37
13 Las Palmas 32 10 7 15 30 39 -9 37
14 Alaves 32 9 8 15 28 38 -10 35
15 Vallecano 32 7 13 12 27 39 -12 34
16 Mallorca 32 6 13 13 26 38 -12 31
17 Celta 32 7 10 15 37 47 -10 31
18 Cadiz 32 4 13 15 22 45 -23 25
19 Granada CF 32 3 9 20 33 61 -28 18
20 Almeria 32 1 11 20 31 64 -33 14
Athugasemdir
banner
banner