Greenwood orðaður við Liverpool - Bournemouth vill Nwaneri lánaðan - Glasner ræðir við Palace áður en hann tekur ákvörðun
   sun 11. apríl 2021 19:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Einkunnir Tottenham og Man Utd: Cavani maður leiksins
Manchester United fór með sigur af hólmi gegn Tottenham eftir mjög flottan seinni hálfleik hjá Rauðu djöflunum.

Hér að neðan má sjá einkunnir Sky Sports úr þessum tíðindamikla leik.

Tottenham: Lloris (5), Aurier (5), Dier (5), Rodon (6), Reguilon (5), Lo Celso (5), Ndombele (6), Hojbjerg (5), Moura (6), Son (6), Kane (5).

Varamenn: Sissoko (5), Lamela (NA), Bale (NA)

Man Utd: Henderson (7), Wan-Bissaka (7), Lindelof (7), Maguire (7), Shaw (7), Pogba (8), Fred (7), McTominay (7), Fernandes (7), Rashford (7), Cavani (9).

Varamenn: Greenwood (8), Matic (NA)

Maður leiksins: Edinson Cavani
Athugasemdir
banner
banner