Man City setur verðmiða á Cancelo - Simons eftirsóttur - Lille hafnar Liverpool
   lau 11. maí 2024 23:04
Jóhann Þór Hólmgrímsson
3. deild: Björgvin Stefáns með tvö fyrir KFK - Endurkoma KV hófst of seint
Björgvin Stefánsson í leik með KR árið 2019
Björgvin Stefánsson í leik með KR árið 2019
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Það var markaveisla í 3. deildinni í dag. KFK hefur unnið báða leiki sína hingað til eftir sigur á Magna í dag.


Björgvin Stefánsson var hetja liðsins en hann skoraði tvö mörk. Magni var manni færi stóran hluta af leiknum.

Sindri lagði KV á KR-Velli. Sindri náði þriggja marka forystu í leiknum en KV beit frá sér en það var of seint. Tvö mörk litu dagsins ljós undir lok leiksins.

Þá vann Árbær í ótrúlegum leik gegn Vængjum Júpíters. Árbæingar lentu manni færri snemma leiks en það leið ekki á löngu þangað til Vængirnir misstu mann af velli.

Árbær var með fimm marka forystu í hálfleik en Vængir Júpíters tókst að minnka muninn en það dugði ekki til.

Vængir Júpiters 3 - 6 Árbær
0-1 Sigurður Karl Gunnarsson ('4 )
0-2 Jordan Chase Tyler ('15 )
0-3 Birgir Þór Jóhannsson ('20 , Sjálfsmark)
0-4 Jonatan Aaron Belányi ('25 )
0-5 Bjarki Sigfússon ('45 )
1-5 Jónas Breki Svavarsson ('53 )
2-5 Rafael Máni Þrastarson ('70 )
2-6 Ragnar Páll Sigurðsson ('72 , Mark úr víti)
3-6 Almar Máni Þórisson ('80 )
Rautt spjald: ,Agnar Guðjónsson , Árbær ('7)Daníel Smári Sigurðsson , Vængir Júpiters ('16)

KFK 3 - 0 Magni
1-0 Björgvin Stefánsson ('27 , Mark úr víti)
2-0 Alejandro Barce Lechuga ('74 )
3-0 Björgvin Stefánsson ('91 )
Rautt spjald: Tómas Örn Arnarson , Magni ('27)

KV 3 - 4 Sindri
0-1 Björgvin Ingi Ólason ('9 )
1-1 Askur Jóhannsson ('19 )
1-2 Björgvin Ingi Ólason ('26 )
1-3 Birkir Snær Ingólfsson ('33 )
1-4 Kristinn Justiniano Snjólfsson ('70 )
2-4 Viðar Þór Sigurðsson ('90 )
3-4 Björgvin Ingi Ólason ('90 , Sjálfsmark)


3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Augnablik 7 6 0 1 22 - 8 +14 18
2.    Víðir 7 5 1 1 28 - 9 +19 16
3.    Kári 7 5 1 1 26 - 12 +14 16
4.    Árbær 7 4 1 2 17 - 15 +2 13
5.    Magni 7 4 1 2 10 - 10 0 13
6.    Elliði 7 3 1 3 13 - 20 -7 10
7.    Sindri 7 3 0 4 17 - 16 +1 9
8.    KFK 7 3 0 4 15 - 20 -5 9
9.    ÍH 7 2 0 5 18 - 23 -5 6
10.    Hvíti riddarinn 7 2 0 5 10 - 20 -10 6
11.    Vængir Júpiters 7 1 1 5 15 - 23 -8 4
12.    KV 7 1 0 6 7 - 22 -15 3
Athugasemdir
banner
banner
banner