Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
   þri 11. júní 2019 21:40
Arnar Helgi Magnússon
Raggi Sig: Skildi enginn þessa Þjóðadeild
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ragnar Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands þegar liðið sigraði Tyrkland á Laugardalsvelli í kvöld. Mörk Ragnars komu í fyrri hálfleik og voru þau bæði skoruð með skalla.

Lestu um leikinn: Ísland 2 -  1 Tyrkland

„Ég fer alltaf á fjærstöngina og er bara frír þar, boltinn kemur mjög sjaldan þangað. Ég var bara mættur," sagði Ragnar um mörkin tvö eftir leikinn í kvöld.

„Það er mjög ljúft að vinna Tyrkina aftur. Þetta voru tveir skyldusigrar, við urðum að vinna til þess að halda okkur í baráttunni um að komast áfram. Þetta var mjög ljúft."

„Það skildi enginn hvað var í gangi með þessa Þjóðadeild, það skildi enginn reglurnar einu sinni. Svo erum við búnir að spila einhverja æfingaleiki og við erum aldrei góðir í þeim. Núna þegar það skiptir máli þá erum við að vinna leiki, eins og alltaf."

Ragnar segir að leikmenn Íslands hafi rætt „Burstamálið" á hótelinu fyrir leikinn enda var fátt annað sem komst að.

„Þetta var bara út um allt. Það var verið að senda okkur öllum hatursskilaboð en við erum allir mjög reyndir og við létum þetta ekki trufla okkur. Þegar leikurinn byrjaði þá vorum við bara tilbúnir."

Nánar er rætt við Ragnar í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner