Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fös 11. júní 2021 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland um helgina - Stórleikir í Pepsi Max
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er nóg um að vera í íslenska boltanum um helgina og hefst fjörið strax í dag þegar íslenska kvennalandsliðið mætir því írska í æfingaleik.

Í kvöld eru svo leikir í 2. deild kvenna og 4. deild karla en morgundagurinn fer af stað með hvelli.

Vestri og Afturelding eigast við í Lengjudeild karla áður en Breiðablik mætir Fylki í Pepsi Max-deildinni.

Stjarnan spilar svo við Íslandsmeistara Vals á meðan Víkingur R. og FH eigast við í Fossvogi.

Þessir þrír leikir verða allir sýndir beint á aukastöðvum Stöðvar 2 Sport.

Á sunnudaginn á Víkingur R. leik við KR í Lengjudeild kvenna og þá eru einnig leikir á dagskrá úr hinum ýmsu neðri deildum yfir helgina.

Föstudagur

2. deild kvenna
19:15 KH-Fram (Valsvöllur)
19:15 Fjarðab/Höttur/Leiknir-Völsungur (Fjarðabyggðarhöllin)
20:00 ÍR-Hamar (Hertz völlurinn)

4. deild karla - C-riðill
20:00 Reynir H-Hörður Í. (Ólafsvíkurvöllur)

Laugardagur:
Pepsi Max-deild karla
14:00 Breiðablik-Fylkir (Stöð2.is - Kópavogsvöllur)
17:00 Stjarnan-Valur (Stöð2.is - Samsungvöllurinn)
17:00 Víkingur R.-FH (Stöð 2 Sport 4 - Víkingsvöllur)

Lengjudeild karla
13:00 Vestri-Afturelding (Olísvöllurinn)

2. deild karla
14:00 Völsungur-Leiknir F. (Vodafonevöllurinn Húsavík)
14:00 Kári-Fjarðabyggð (Akraneshöllin)

2. deild kvenna
13:00 KM-Sindri (KR-völlur)
14:00 Einherji-Hamrarnir (Vopnafjarðarvöllur)
14:00 Álftanes-Fjölnir (OnePlus völlurinn)

3. deild karla
14:00 Víðir-Höttur/Huginn (Nesfisk-völlurinn)
14:00 Sindri-Ægir (Sindravellir)
14:00 Tindastóll-ÍH (Sauðárkróksvöllur)

4. deild karla - A-riðill
14:00 GG-Snæfell (Grindavíkurvöllur)

4. deild karla - B-riðill
14:00 Smári-Uppsveitir (Fagrilundur - gervigras)

4. deild karla - D-riðill
14:00 Kormákur/Hvöt-KB (Blönduósvöllur)
16:00 Vængir Júpiters-Samherjar (Fjölnisvöllur - Gervigras)

Sunnudagur:
Lengjudeild kvenna
13:00 Víkingur R.-KR (Víkingsvöllur)

3. deild karla
14:00 KFS-Augnablik (Týsvöllur)

4. deild karla - A-riðill
18:00 Afríka-Kría (OnePlus völlurinn)

4. deild karla - C-riðill
13:00 Ýmir-Hörður Í. (Versalavöllur)
18:00 Björninn-Álafoss (Fjölnisvöllur - Gervigras)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner