Tottenham hefur staðfest að Villarreal hafi nýtt sér forkaupsrétt á Juan Foyth og hefur Foyth skrifað undir á Spáni.
Foyth var á láni hjá Villarreal frá Spurs í vetur og vann Evrópudeildina með liðinu í maí.
Foyth var á láni hjá Villarreal frá Spurs í vetur og vann Evrópudeildina með liðinu í maí.
Foyth lék 32 leiki á ferli sínum með Tottenham og skoraði eitt mark. Hann kom til Villarreal árið 2017 frá Estudiantes.
Villarreal er talið borga 15 milljónir evra fyrir argentínska varnarmanninn.
Athugasemdir