Xavi Simons, Baleba, Höjlund, Akliouche, Kevin, Dibling, Garnacho og fleiri góðir í slúðri dagsins
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
Gunnar Heiðar: Við erum bara að fókusa á það sem við erum að gera
„Finnst í þessum undanförnum leikjum það vera auðveldara fyrir andstæðinginn að skora heldur en okkur"
Kalli um mark Úlfu Dísar: Eitthvað sturlað og ekki í fyrsta sinn sem ég sé þetta
Bjarni Jó: Meiri stíll yfir okkur
Hemmi Hreiðars: Rándýr dómaramistök
Jón Daði: Dreymdi um þessa byrjun
Gústi Gylfa: Sást í augum leikmanna að menn vildu vinna
Óli Íshólm: Get ekki verið að tittlingast með þeim en get þetta
Arnar Grétars: Eins og að lifa Groundhog day aftur og aftur
   mán 11. september 2023 18:31
Anton Freyr Jónsson
Laugardalsvöllur
Valtýr Björn: Þeir eru með Dzeko frammi sem ég hef aldrei þolað
Icelandair
Valtýr Björn Valtýsson.
Valtýr Björn Valtýsson.
Mynd: Raggi Óla
„Ég held að ég sé bara eins og öll þjóðin, við erum aðeins stressuð eftir síðustu ófarir en núna þurfum við bara að snúa bökum saman, ganga í sömu átt og styðja strákana en ég er skíthræddur við þetta," sagði Valtýr Björn Valtýsson fyrir leik Íslands og Bosníu sem hefst núna klukkan 18:45 á Laugardalsvelli. 

Lestu um leikinn: Ísland 1 -  0 Bosnía og Hersegóvína

„Ég óska þess að við vinnum en ég er skíthræddur við að við töpum þessum leik. Þeir eru með þarna Dzeko þarna frammi sem ég hef aldrei þolað og sérstaklega eftir að hann var í Inter, en hann er drullugóður, spurning með formið á honum. Hjörtur og Gulli þeir þurfa að böggast svolítið í honum og láta finna aðeins fyrir sér, þá kveinkar hann sér og dettur út og þá hafa þeir ekkert eftir."

Hvernig spáir Valtýr leiknum í kvöld gegn Bosníu? 

„Ég spái jafntefli. 1-1, 2-2 og ég ætla að segja að Willum skori, segjum 2-2 og Orri skorar líka, hann skorar fyrra markið."

Hægt er að sjá allt viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner