Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
Grasrótin - 12. Umferð, Hellaðir Haukamenn og klikkaðir KÁ menn
Uppbótartíminn - Lífið heldur áfram
Innkastið - Fúlir KR-ingar keyra Hvalfjörðinn
Turnar segja sögur: The Crazy Gang
Betkastið: Leikmenn neðri deilda mæta í sett
Útvarpsþátturinn - Úrvalslið Lengjudeildar og vonbrigði Íslands
Grasrótin - 11. Umferð, Fyrri umferðin gerð upp. Bestir, verstir og fleira
Leiðin úr Lengjunni: Verðlaunum fyrri hlutann og línur aðeins að skýrast
Draumalið fyrri umferð í hverri deild (2-5. deild)
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
   mið 12. febrúar 2020 12:00
Miðjan
Miðjan - Jón Páll frá Pacman Pizza til Ólafsvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jón Páll Pálmason hefur þjálfað meistaraflokkslið í tíu ár þrátt fyrir að vera aðeins 37 ára gamall en hann tók við Víkingi Ólafsvík í vetur af Ejub Purisevic sem hafði stýrt liðinu síðan í upphafi aldarinnar. Hann er gestur podcastþáttarins Miðjunar á Fótbolta.net í dag.

Meðal efnis:
- Þjálfaði tónlistarmanninn Auður
- Fannst hann hafa brugðist þegar Orri féll fyrir eigin hendi
- Glímdi sjálfur við þunglyndi
- 27 ára í fyrsta meistaraflokks starfinu
- Bjargaði tveimur stigum með að hlaupa inn á völlinn og fá rautt
- Fór í Mourinho leik og kallaði dómarann heigul
- Missti starfið í kjölfar drykkju leikmanna á karlaleik
- Þjálfaði Maríu Þórisdóttur í Klepp
- Framkvæmdastjórinn var bleiki fíllinn hjá Stord
- Fór til USA að leita að leikmönnum en fann konuna sína
- Var að ná fyrstu æfingu Víkings Ó á fótboltavelli
- Ólsarar fengu köttinn í sekknum frá Jórdaníu
- Sagðist vera læknir og sjúkraþjálfari og sendi hann heim
- Víkingur Ó ætlar að skora 50 mörk í sumar

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit

Eldri þættir af Miðjunni:
Ragna Lóa: Vakna þú mín þyrnirós (5. febrúar)
Mikki um endurkomu í þjálfun með Njarðvík (29. janúar)
Davíð Smári um Kórdrengjaævintýrið (22. janúar)
Jói Kalli um stöðuna á Skaganum (10. desember)
Arnór Sig í sérstökum landsliðsþætti (10. október)
Rúnar Kristins í meistaraspjalli (26. september)
Víkingar í bikarsigurvímu (16. september)
Bjarni Jó fer yfir þjálfaraferilinn (21. mars)
Rikki Daða og Rúnar Kristins rifja upp Frakklands ævintýrið (13. mars)
Albert Brynjar um Twitter frægð sína (8. mars)
Óvæntir spádómar og þrumustuð í Championship (27. febrúar)
Lára Kristín um baráttuna við matarfíkn (20. febrúar)
Gulli Jóns opnar sig um sjúkdóm sinn (14. febrúar)
Skemmtilegur ferill Hemma Hreiðars (12. febrúar)
Rýnt í formannsslaginn og ársþingið (6. febrúar)
Guðni Bergsson vs Geir Þorsteinsson (30. janúar)
Gary Martin (23. janúar)
Andri Rúnar Bjarnason (16 . janúar)
Heimir Hallgrímsson (9. janúar)
Guðni Bergs ræðir mótframboð og fleira (9 . janúar)
Lífleg Leeds umræða með Mána og Árna (19. desember)
Draumabyrjun Liverpool og vikur sem ráða úrslitum (12. desember)
Ingó og Gummi Tóta (29. nóvember)
Siggi Hlö og Jóhann Skúli um Man Utd (21. nóvember)
Srdjan Tufegdzic (7. nóvember)
Benni Vals og Mikael Marinó um Real Madrid (31. október)
Jón Þór Hauksson og Ian Jeffs (22. október)
Grétar Rafn Steinsson (16. október)
Arnar Hallsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson (2. október)
Heimir Þorsteinsson (26. september)
Brynjar Björn Gunnarsson og Leifur Andri Leifsson (19. september)
Óli Stefán Flóventsson (12. september)
Athugasemdir
banner