Höjlund kominn með verðmiða - Gibbs-White mun kosta sitt - Fer Saliba frítt eftir tvö ár?
   lau 12. apríl 2025 14:30
Fótbolti.net
Eyþór Wöhler sýður saman Fantasy lið - Bad Boys of Besta
Skráðu þig til leiks fyrir klukkan 14:00 á morgun
Skráðu þig til leiks fyrir klukkan 14:00 á morgun
Mynd: Fylkir

2. umferðin í Bestu deildinni hefst á sunnudag og eru allir sem ekki eru búnir að skrá sig í Fantasy leik Ford Bestu deildarinnar hvattir til að skrá sig. Þetta býr til meiri spennu fyrir leikina og eykur skemmtanagildið. Vinirnir geta keppt sín á milli, vinnustaðir og svo framvegis.

Smelltu hér til að taka þátt

Fótbolti.net fékk Eyþór Wöhler leikmann Fylkis og HúbbaBúbba til að deila sínu liði með lesendum. Eyþór setti saman lið sem samanstendur af Bad Boys of Besta” eins og hann vill meina.

Við hvetjum lesendur til að fylgja Fótbolti.net á TikTok.


@fotbolti.net @Besta Deildin Fantasy hefst á morgun - @eythorwohler ? Stara - HubbaBubba & Luigi

Athugasemdir