Dyche að taka við Forest - Chelsea vill Aghehowa - Njósnarar Barcelona sáu Greenwood fara á kostum
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
Segir markmann ÍBV hafa eiginlega kýlt sig og Láka saka sig um dýfur
„Bara eins og maður hafi verið stunginn"
Lárus Orri: Hélt ég myndi ekki standa skælbrosandi á KA vellinum eftir að hafa tapað 5-1
Eiður Aron að flytja suður - „Væri frábært að skilja við liðið í efstu deild og í Evrópukeppni"
Láki fékk rautt - „Finnst allt í lagi að manni sé sýnd virðing“
Jón Þór: Þá skiptir það ekki fokking máli
Óskar lætur stöðutöfluna ekki skilgreina líf sitt - „Sef vel á nóttunni og vakna glaður“
Óskar Borgþórs hótaði að rífa sig úr að ofan - „Það var bara til að æsa aðeins"
Evrópusætið ekki lengur í höndum Breiðabliks - „Ömurleg tilfinning"
   fim 12. maí 2022 22:34
Haraldur Örn Haraldsson
Eiður Ben: Ég þoli ekki að tapa á móti Alfreð
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Eiður Benedikt Eiríksson þjálfari Þróttur Vogum var frekar svekktur eftir að hafa tapað fyrir Grindavík í kvöld 3-0.


Lestu um leikinn: Grindavík 3 -  0 Þróttur V.

„Mér líður bara illa skiluru það er bara alltaf leiðinlegt að tapa sérstaklega að tapa á móti Alfreð ég þoli það ekki"

Þetta er fyrsti leikur þessara granna í 7 ár og Eiður var ekkert sérlega ánægður með að hafa tapað honum.

„Já klárlega leiðinlegt að tapa honum og við reyndum aðeins að láta menn átta sig á því að þetta væri grannaslagur. Það er náttúrulega margir nýir leikmenn hjá okkur sem að kannski þekkja ekki alveg söguna og þetta er svona stóri bróðir á móti litla bróður. Reyndum að láta menn aðeins átta sig á því en já það er bara alltaf fúlt að tapa sama á móti hverjum það er."

Grindavík hefur nú tapað báðum sínum leikjum á tímabilinu 3-0 en Eiður er enn bjartsýnn fyrir komandi leikjum.

„Það eru bara 2 leikir búnir og það eru 20 eftir. Þetta er kannski aðeins öðruvísi leikur heldur en sá síðasti mér fannst við vera inn í leiknum allan tímann. Alveg fram að 90. mínútu þegar þeir skora þriðja markið þegar við vorum enn að leita að marki. Þannig mér fannst þetta ekki alveg eins leikur. Leikurinn síðasti var bara búinn á 10 mínútna kafla í byrjun seinni hálfleiks en þetta var svona leikur allan tíman þannig kannski ekkert hægt að bera þessa 2 leiki saman."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan en þar talar Eiður meira um spilamennsku síns liðs.


Athugasemdir
banner
banner