Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   fim 12. maí 2022 13:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Stjarnan lánar Ólínu í KR (Staðfest) - Þrjár í Álftanes
Kvenaboltinn
Ólína
Ólína
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stjarnan lánaði á síðsutu dögum fimm leikmenn frá sér. Þrjár þeirra fór á Álftanes, ein í Hauka og ein í KR.

Þær Mist Smáradóttir, Hanna Sól Einarsdóttir og Aníta Ýr Þorvaldsdóttir voru allar lánaðar í Álftanes.

Sylvía Birgisdóttir var lánuð í Hauka og þá var Ólína Ágústa Valdimarsdóttir lánuð til KR í Bestu deildinni. Álftanes spilar í 2. deild og Haukar í Lengjudeildinni.

Ólína er fædd árið 2005 og lék síðasta korterið þegar Stjarnan lagði KR í 2. umferð deildarinnar.




Athugasemdir
banner