Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   lau 12. júní 2021 08:40
Elvar Geir Magnússon
Myndir: Ítölsk veisla í Róm þegar EM alls staðar fór af stað
Setningarathöfn EM alls staðar fór fram á Ólympíuleikvangnum í Róm í gærkvöldi, fyrir opnunarleik Ítalíu og Tyrklands. Tenórinn Andrea Bocelli söng Nessun Dorma á magnaðan hátt og mikið var um dýrðir. Það var svo sannarlega ítölsk veisla í allt gærkvöld því Ítalía fylgdi setningarathöfninni eftir með því að rúlla yfir Tyrki 3-0. Fullkomið kvöld fyrir Ítalíu.
Athugasemdir
banner