Amad semur við Man Utd - Mbeumo á óskalista Arsenal - Ipswich er að kaupa Philogene
   mán 12. ágúst 2024 14:50
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Valur kallar Orra Hrafn til baka úr láni (Staðfest)
Orri í viðtali eftir leik í sumar.
Orri í viðtali eftir leik í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur hefur kallað Orra Hrafn Kjartansson til baka úr láni frá Fylki.

Hann er kominn með leikheimild með Val fyrir leikinn gegn Breiðabliki.

Orri var lánaður til Fylkis í apríl og kom við sögu í tíu leikjum með liðinu í Bestu deildinni.

Hann hefur hins vegar ekki spilað síðan 23. júní með Fylki og hefur ekki verið verið í hópnum síðan vegna meiðsla.

Hann hefur glímt við veikindi síðustu dag og ólíklegt að hann geti spilað gegn Breiðabliki á fimmtudag. Valsmenn vonast til að hann geti hjálpað þeim í sinni baráttu seinni hluta tímabilsins.
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Athugasemdir
banner
banner
banner