Valur hefur kallað Orra Hrafn Kjartansson til baka úr láni frá Fylki.
Hann er kominn með leikheimild með Val fyrir leikinn gegn Breiðabliki.
Hann er kominn með leikheimild með Val fyrir leikinn gegn Breiðabliki.
Orri var lánaður til Fylkis í apríl og kom við sögu í tíu leikjum með liðinu í Bestu deildinni.
Hann hefur hins vegar ekki spilað síðan 23. júní með Fylki og hefur ekki verið verið í hópnum síðan vegna meiðsla.
Hann hefur glímt við veikindi síðustu dag og ólíklegt að hann geti spilað gegn Breiðabliki á fimmtudag. Valsmenn vonast til að hann geti hjálpað þeim í sinni baráttu seinni hluta tímabilsins.
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Breiðablik | 22 | 15 | 4 | 3 | 53 - 28 | +25 | 49 |
2. Víkingur R. | 21 | 14 | 4 | 3 | 50 - 23 | +27 | 46 |
3. Valur | 21 | 10 | 5 | 6 | 49 - 32 | +17 | 35 |
4. ÍA | 22 | 10 | 4 | 8 | 41 - 31 | +10 | 34 |
5. Stjarnan | 22 | 10 | 4 | 8 | 40 - 35 | +5 | 34 |
6. FH | 22 | 9 | 6 | 7 | 39 - 38 | +1 | 33 |
7. Fram | 22 | 7 | 6 | 9 | 31 - 32 | -1 | 27 |
8. KA | 22 | 7 | 6 | 9 | 32 - 38 | -6 | 27 |
9. KR | 21 | 5 | 6 | 10 | 34 - 42 | -8 | 21 |
10. HK | 22 | 6 | 2 | 14 | 26 - 56 | -30 | 20 |
11. Vestri | 22 | 4 | 6 | 12 | 22 - 43 | -21 | 18 |
12. Fylkir | 21 | 4 | 5 | 12 | 26 - 45 | -19 | 17 |
Athugasemdir