Stórliðin berjast um Joao Gomes - Mikill áhugi á Rashford - Hvert fer Kolo Muani?
   fim 12. desember 2024 10:41
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Tveir af aðalmönnum Víkings unnu tvennuna með Djurgården
Mynd: Guðmundur Svansson
Mynd: Guðmundur Svansson
Klukkan 13:00 í dag tekur Víkingur á móti Djurgården í 5. umferð Sambandsdeildarinnar. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli.

Bæði lið eru með sjö stig eftir fjórar umferðir og er mikið undir í dag. Sigurliðið á raunhæfan möguleika á því að komast beint í 16-liða úrslit keppninnar - sleppur við umspil - og eitt stig tryggir liðunum í umspilið.

Það er mikil tenging milli Víkings og Djurgården því þeir Sölvi Geir Ottesen og Kári Árnason voru fengnir til Svíþjóðar frá Víkingi árið 2004. Þá var Sigurður Jónsson þjálfari Víkings en hann var svo ráðinn þjálfari Djurgården haustið 2006.

Sölvi, sem er aðstoðarþjálfari Víkings, var í fjögur ár hjá Djurgården á meðan Kári, sem er yfirmaður fótboltamála hjá Víkingi, var í tvö ár.

Sölvi varð bikarmeistari með liðinu 2004 og félagarnir unnu tvennuna með sænska liðinu árið 2005.

Kári fór til AGF eftir tímabilið 2006 og Sölvi fór til SönderjyskE sumarið 2008. Snemma árs 2020 var Kári orðaður við endurkomu til Djurgården en ekkert varð úr því að hann færi út og ári seinna unnu hann og Sölvi tvennuna með Víkingi.
Stöðutaflan Evrópa Sambandsdeildin
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Chelsea 6 6 0 0 26 5 +21 18
2 Guimaraes 6 4 2 0 13 6 +7 14
3 Fiorentina 6 4 1 1 18 7 +11 13
4 Rapid 6 4 1 1 11 5 +6 13
5 Djurgarden 6 4 1 1 11 7 +4 13
6 Lugano 6 4 1 1 11 7 +4 13
7 Legia 6 4 0 2 13 5 +8 12
8 Cercle Brugge 6 3 2 1 14 7 +7 11
9 Jagiellonia 6 3 2 1 10 5 +5 11
10 Shamrock 6 3 2 1 12 9 +3 11
11 APOEL 6 3 2 1 8 5 +3 11
12 Pafos FC 6 3 1 2 11 7 +4 10
13 Panathinaikos 6 3 1 2 10 7 +3 10
14 Olimpija 6 3 1 2 7 6 +1 10
15 Betis 6 3 1 2 6 5 +1 10
16 Heidenheim 6 3 1 2 7 7 0 10
17 Gent 6 3 0 3 8 8 0 9
18 FCK 6 2 2 2 8 9 -1 8
19 Vikingur R. 6 2 2 2 7 8 -1 8
20 Borac BL 6 2 2 2 4 7 -3 8
21 Celje 6 2 1 3 13 13 0 7
22 Omonia 6 2 1 3 7 7 0 7
23 Molde 6 2 1 3 10 11 -1 7
24 Backa Topola 6 2 1 3 10 13 -3 7
25 Hearts 6 2 1 3 6 9 -3 7
26 Boleslav 6 2 0 4 7 10 -3 6
27 Istanbul Basaksehir 6 1 3 2 9 12 -3 6
28 Astana 6 1 2 3 4 8 -4 5
29 St. Gallen 6 1 2 3 10 18 -8 5
30 HJK Helsinki 6 1 1 4 3 9 -6 4
31 Noah 6 1 1 4 6 16 -10 4
32 TNS 6 1 0 5 5 10 -5 3
33 Dinamo Minsk 6 1 0 5 4 13 -9 3
34 Larne FC 6 1 0 5 3 12 -9 3
35 LASK Linz 6 0 3 3 4 14 -10 3
36 Petrocub 6 0 2 4 4 13 -9 2
Athugasemdir
banner
banner