Man Utd ætlar að bjóða Calvert-Lewin samning - Al Nassr á eftir Rodrygo - Chelsea fylgist með stöðu Nwaneri
   þri 13. febrúar 2024 08:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Zielinski fylgir Taremi til Inter

Fabrizio Romano greinir frá því að félagaskipti Piotr Zielinski til Inter séu svo gott sem klár.


Þessi 29 ára gamli miðjumaður mun ganga til liðs við Inter í sumar en hann mun skrifa undir langtíma samning við félagið en hann kemur frá Napoli.

Hann hefur þegar gert munnlegt samkomulag við félagið og gengið í gegnum læknisskoðun.

Inter hefur því þegar gengið frá tveimur félagaskiptum fyrir sumarið en framherjinn Mehdi Taremi mun ganga til liðs við félagið frá Porto í sumar.


Athugasemdir
banner