Stærsti leikur íslensks félagsliðs til þessa fer fram í dag klukkan 17:45 þegar Víkingur mætir Panathinaikos í Helsinki. Þetta er fyrri viðureign liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar.
Krakkarnir á leikskólanum Kvistaborg eru spenntir fyrir leiknum. Leikskólinn er staðsettur í Víkingshverfinu og fengu Víkingar alvöru kveðju frá krökkunum með myndbandi sem sjá má hér að neðan.
Krakkarnir á leikskólanum Kvistaborg eru spenntir fyrir leiknum. Leikskólinn er staðsettur í Víkingshverfinu og fengu Víkingar alvöru kveðju frá krökkunum með myndbandi sem sjá má hér að neðan.
Lestu um leikinn: Víkingur R. 0 - 0 Panathinaikos
Vá! Þessir flottu Víkingar á Kvistaborg sendu okkur þessa æðislegu kveðju í dag. Þvílík gleði! Takk ?????????????? HÆKKA Í BOTN. ÁFRAM VÍKINGUR ???? -#EuroVikes pic.twitter.com/W3V6FJaYF9
— Víkingur (@vikingurfc) February 13, 2025
Athugasemdir