Trent til Real - Hvað gerir Salah? - Williams til Arsenal - Wharton til City og Quenda tl United
   fim 13. febrúar 2025 11:56
Elvar Geir Magnússon
Krakkarnir á Kvistaborg sendu Víkingum myndband
Frá æfingu Víkings í Helsinki í gær.
Frá æfingu Víkings í Helsinki í gær.
Mynd: Víkingur - Eemil Kari
Stærsti leikur íslensks félagsliðs til þessa fer fram í dag klukkan 17:45 þegar Víkingur mætir Panathinaikos í Helsinki. Þetta er fyrri viðureign liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar.

Krakkarnir á leikskólanum Kvistaborg eru spenntir fyrir leiknum. Leikskólinn er staðsettur í Víkingshverfinu og fengu Víkingar alvöru kveðju frá krökkunum með myndbandi sem sjá má hér að neðan.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 0 -  0 Panathinaikos


Athugasemdir
banner
banner