Martinelli til Sádi? - Brentford neitar að lækka sig - Alonso tilbúinn að selja - Elanga á leið til Newcastle
   fös 04. júlí 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
2. deild kvenna: Kærkominn sigur hjá Einherja
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Einherji 2 - 1 Dalvík/Reynir
1-0 Ainhoa Olivera Fernandez ('23 )
1-1 Ragnheiður Sara Steindórsdóttir ('65 )
2-1 Oddný Karólína Hafsteinsdóttir ('77 )

Einherji vann sterkan sigur á Dalvík/Reyni í 2. deild kvenna í gær.

Þetta var kærkominn sigur fyrir liðið en þetta var aðeins annar sigurinn í deildinni en sá fyrsti kom í 2. umferð.

Dalvík/Reynir hafði hins vegar verið á fínu skriði og nælt í sjö stig úr síðustu þremur leikjum.

Einherji er í 6. sæti með átta stig, tveimur stigum á eftir Dalvík/Reyni sem situr í 5. sæti og þá á Einherji leik til góða.

Einherji Berna Kabakci (m), Sara Líf Magnúsdóttir, Oddný Karólína Hafsteinsdóttir, Lilja Björk Höskuldsdóttir (54'), Coni Adelina Ion, Amanda Lind Elmarsdóttir, Montserrat Montes Del Castillo, Laia Arias Lopez, Amelie Devaux, Ainhoa Olivera Fernandez (36'), Lidia Cauni
Varamenn Lorina Itoya, Melania Mezössy (36'), Borghildur Arnarsdóttir (54'), Ásdís Fjóla Víglundsdóttir (80'), Aníta Ýr Magnadóttir

Dalvík/Reynir Ísabella Júlía Óskarsdóttir (m), Rósa Dís Stefánsdóttir, Helga María Viðarsdóttir, Sigríður Jóna Pálsdóttir (60'), Marsibil Stefánsdóttir (60'), Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir, Ragnheiður Sara Steindórsdóttir, Lilja Björg Geirsdóttir (85'), Sólveig Birta Eiðsdóttir (60'), Aníta Ingvarsdóttir, Hafdís Nína Elmarsdóttir (85')
Varamenn Ellý Sveinbjörg Elvarsdóttir (60), Rakel Sjöfn Stefánsdóttir (85), Arna Kristinsdóttir (60), Hafrún Mist Guðmundsdóttir (60), Fjóla Rún Sölvadóttir (85)
2. deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Selfoss 9 9 0 0 42 - 5 +37 27
2.    ÍH 7 7 0 0 44 - 9 +35 21
3.    Völsungur 8 7 0 1 36 - 11 +25 21
4.    Fjölnir 7 4 2 1 16 - 11 +5 14
5.    Dalvík/Reynir 9 3 1 5 20 - 20 0 10
6.    Einherji 8 2 2 4 12 - 23 -11 8
7.    Sindri 8 2 1 5 13 - 20 -7 7
8.    Álftanes 7 2 0 5 13 - 19 -6 6
9.    Vestri 7 2 0 5 11 - 24 -13 6
10.    ÍR 7 1 2 4 10 - 18 -8 5
11.    KÞ 6 1 2 3 5 - 18 -13 5
12.    Smári 7 0 0 7 1 - 45 -44 0
Athugasemdir
banner
banner