Íslenska þjóðin varð fyrir miklum vonbrigðum þegar íslenska kvennalandsliðið tapaði gegn Finnlandi í fyrsta leik riðilsins á EM í Sviss á dögunum.
Ísland mætir heimakonum á sunnudaginn og er það lífsnauðsynlegur sigur. Ljóst er að Ísland þarf á sigri að halda til að eiga möguleika á að komast áfram með góðum úrslitum gegn Noregi í lokaumferðinni.
Keppni í C-riðli hefst í kvöld og keppni í D-riðli hefst síðan á morgun.
Ísland mætir heimakonum á sunnudaginn og er það lífsnauðsynlegur sigur. Ljóst er að Ísland þarf á sigri að halda til að eiga möguleika á að komast áfram með góðum úrslitum gegn Noregi í lokaumferðinni.
Keppni í C-riðli hefst í kvöld og keppni í D-riðli hefst síðan á morgun.
föstudagur 4. júlí
16:00 Danmörk - Svíþjóð
19:00 Þýskaland - Poland W
laugardagur 5. júlí
16:00 Wales W - Holland
19:00 Frakkland - England
sunnudagur 6. júlí
16:00 Noregur - Finnland
19:00 Sviss - Iceland W
Landslið kvenna - EM 2025
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Noregur | 3 | 3 | 0 | 0 | 8 - 5 | +3 | 9 |
2. Sviss | 3 | 1 | 1 | 1 | 4 - 3 | +1 | 4 |
3. Finnland | 3 | 1 | 1 | 1 | 3 - 3 | 0 | 4 |
4. Ísland | 3 | 0 | 0 | 3 | 3 - 7 | -4 | 0 |
Athugasemdir