Veggur í viðræðum Man Utd um Mbeumo - Chelsea vill Rogers - Ekitike og Isak sápuóperan heldur áfram
Brynjar ræðir hlutverk sitt hjá Víkingi - „Þetta hefur verið góð reynsla"
"Hart barist og mikið hlaupið"
Sigurður Pétur: Tindastóll klárlega draumaandstæðingur
Jón Arnar: Ætli ég hafi ekki bara sprungið?
Veigar Páll: Við erum einu skrefi nær Laugardalsvelli
Arnar Grétars: Lið sem á að vera að keppa um að fara upp
Ekroth: Eitthvað sem við höfum rætt og erum sammála um
Sölvi Geir: Ef ég fæ að ráða þá fer hann ekkert annað
Óðinn Sæbjörns: Gríðarlega stoltur af strákunum
Ágúst Orri: Langbestu stuðningsmenn á Íslandi
Höskuldur: Ákváðum að bjóða þá velkomna í hakkavélina
„Einsdæmi í Evrópu að vera með alla þessa uppöldu leikmenn"
Rúnar Páll: Frekar rólegur leikur
Árni Marínó: Einhver örvænting þessir boltar hjá þeim
Lárus Orri: Förum ekki á útivöll og óskum eftir því að fá svart gúmmí í gervigrasið
Áhyggjulaus þrátt fyrir tvö töp í röð - „Skagamenn verða að eiga það við sjálfa sig“
Alex Freyr: Viljum enda í topp 6
Jökull: Vorum hægir og fyrirsjáanlegir
Spenntur fyrir nýjum leikmanni sem verður kynntur á morgun
Höskuldur: Verður allt annar leikur hér á Kópavogsvelli
   fim 03. júlí 2025 22:36
Stefán Marteinn Ólafsson
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Lengjudeildin
Tómas Bjarki Jónsson fyrirliði Njarðvíkinga í kvöld
Tómas Bjarki Jónsson fyrirliði Njarðvíkinga í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Njarðvík heimsótti nágranna sína í Grindavík í kvöld þegar ellefta umferð Lengjudeildarinnar hóf göngu sína. 

Njarðvík byrjaði leikinn af krafti og var búið að gera út um hann á fyrstu tuttugu mínútum.


Lestu um leikinn: Grindavík 1 -  5 Njarðvík

„Frábær sigur og við komum gríðarlega sterkir inn í leikinn" sagði Tómas Bjarki Jónsson fyrirliði Njarðvíkinga í kvöld.

„Við kæfðum þá bara fyrstu tuttugu mínúturnar og vorum komnir í 4-0 og ég er bara rosalega stoltur af liðinu og ánægður með þetta" 

Njarðvíkingar léku á alls oddi í upphafi leiks og voru búnir að skora fjögur mörk þegar rúmlega tuttugu mínútur voru liðnar af leiknum og enn sjötíu mínútu eftir. 

„Þetta er alveg kúnst og mér fannst við leysa þetta mjög vel. Við misstum aðeins dampinn kannski eftir 4-0 og fórum að taka of margar snertingar og menn að reyna of mikið sjálfir" 

„Við vorum ekki sáttir með það og reyndum að laga það í hálfleik og gerðum það bara vel" 

Njarðvíkingar eru búnir að sækja fleiri stig núna fyrri hluta móts en á sama tíma í fyrra. Seinni hluti síðasta móts var ekki góð hjá Njarðvík en hvernig horfir framhaldið við í ár? 

„Við erum núna kannski eins og við höfum talað um,  við erum núna samstilltari hópurinn núna og við höfum 100% lært af hlutunum í fyrra, allavega ég persónulega og ég veit að það er það sama hjá hópnum" 

„Við ætlum að koma ennþá gíraðari í seinni hlutann og klára þetta vel" 

Nánar er rætt við Tómas Bjarka Jónsson í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍR 12 7 4 1 21 - 8 +13 25
2.    Njarðvík 12 6 6 0 30 - 12 +18 24
3.    HK 12 7 3 2 24 - 13 +11 24
4.    Þróttur R. 12 6 3 3 23 - 20 +3 21
5.    Þór 12 6 2 4 28 - 19 +9 20
6.    Keflavík 12 5 3 4 25 - 18 +7 18
7.    Grindavík 12 4 2 6 28 - 36 -8 14
8.    Völsungur 12 4 2 6 18 - 27 -9 14
9.    Fylkir 12 2 4 6 16 - 20 -4 10
10.    Selfoss 12 3 1 8 13 - 25 -12 10
11.    Fjölnir 12 2 3 7 14 - 27 -13 9
12.    Leiknir R. 12 2 3 7 12 - 27 -15 9
Athugasemdir
banner
banner