Fyrsta umferðin í riðlakeppni Evrópumóts kvenna heldur áfram í dag og munu heimsmeistarar Spánverja hefja leik gegn Portúgal í B-riðlinum.
Spánn vann HM árið 2023 og fór í 8-liða úrslit EM árið 2022 en duttu út fyrir Englendingum sem unnu mótið.
Belgía og Ítalía mætast í fyrri leiknum í B-riðli sem hefst klukkan 16:00 og er seinni leikur Spánar og Portúgals leikinn klukkan 19:00.
Leikir dagsins:
16:00 Belgía - Ítalía
19:00 Spánn - Portúgal
Athugasemdir