Liverpool í lykilstöðu til að fá Rodrygo frá Real Madrid - Brentford hafnaði fyrsta tilboði Newcastle í Wissa
Jói B: Þeir sem eru með ÍR tattú verða að vera í ÍR
Reynir Haralds: Ástríðan farin að minnka og vildi klára hringinn heima
Fyrsti leikur Óskars sem Víkingur: „Hafði trú á að við myndum jafna“
Jónatan tók eitt fyrir liðið: „Ekki þægilegt, en þess virði“
Gylfa fórnað: „Fannst henta liðinu að vera með meiri hraða“
Túfa: Höfðum ekki verið á toppnum í 1435 daga
5. deild: Stórsigrar hjá Uppsveitum og Spyrni
Birnir Snær: Alltof gott lið til að vera í fallbaráttu
Lárus Orri svekktur: Lá í loftinu að við myndum setja jöfnunarmarkið
Hallgrímur Mar: Himinlifandi að fá svona gæðaleikmann til okkar
Haddi: Ánægður með stjórnina að bakka okkur upp
Jóhann Birnir: Dálítið skrítinn leikur
Mjög ósáttur með spilamennsku Völsungs
Davíð Smári: Óþægilegt að láta fjórða dómarann garga og garga á mig
Damir: Það er bara ekkert eðlilega stressandi
Arnór Sveinn: Við þurfum bara að vera sannir okkur
Venni: Ég ætla nú ekkert að saka mína menn um að vera lélegir
„Ef það eru leikmenn sem vilja koma í Leikni þá er allt í lagi að hringja í okkur"
Halli Hróðmars svekktur: Ef það gýs í Snæfellsjökli þá er Grindavík lokað
Ásgeir Frank: Við vonandi f***** lærum af þessu
   fös 04. júlí 2025 00:08
Elíza Gígja Ómarsdóttir
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Hrannar Snær Magnússon, leikmaður Aftureldingar
Hrannar Snær Magnússon, leikmaður Aftureldingar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Bara gríðarlega erfiður leikur á móti góðu liði og 50/50 leikur finnst mér bara. Við eigum góða kafla og slæma kafla en við tökum stigið á endanum“ sagði Hrannar Snær Magnússon, leikmaður Aftureldingar, eftir 2-2 jafntefli gegn Breiðabliki í Mosfellsbænum í kvöld.


Lestu um leikinn: Afturelding 2 -  2 Breiðablik

„Við þurftum bara að spila hraðar út í vængina, við erum með góða kantmenn og við viljum fá stöðuna einn á einn og koma honum inn í teig og fleira, við bara keyrðum upp tempóið aðeins betur“ segir hann, aðspurður hverju þeir breyttu í hálfleik til að koma honum í sína uppáhalds stöðu á vellinum, einn á bakvörðinn.

Hrannar Snær er að spila sitt fyrsta tímabil í efstu deild og hefur fengið mikið lof fyrir sína frammistöðu en hvernig metur hann sitt eigið tímabil og hvert sér hann fram á að þetta Aftureldingarlið geti farið á þessu tímabili?

„Ég er bara mjög sáttur með mína frammistöðu og liðið það sem er komið af móti sko, við þurfum bara að halda áfram og sýna hvað við getum. Við getum gert góða hluti en ég segi bara áfram gakk og næsti leikur sko.“

Viðtalið við Hrannar má sjá í spilaranum hér að ofan


Athugasemdir
banner