
„Bara ótrúlega góð tilfinning og kærkomin sigur, langt síðan við unnum síðast sigur í deildinni. Við byrjuðum sterkt og spiluðum mjög góðan sóknarbolta," sagði Haraldur Freyr Guðmundsson, þjálfari Keflvíkinga, eftir 3-2 sigur gegn Selfossi í gær.
Liðin mættust á HS Orku vellinum í Keflavík í gærkvöldi. Leikurinn var liður í 11. umferð Lengjudeildarinnar.
Liðin mættust á HS Orku vellinum í Keflavík í gærkvöldi. Leikurinn var liður í 11. umferð Lengjudeildarinnar.
Lestu um leikinn: Keflavík 3 - 2 Selfoss
„Við vörðum markið okkar illa í fyrri hálfleik en löguðum það í seinni. En sóknarleikurinn okkar var sértaklega góður í dag og við réðum öllu á vellinum í dag. Hefðum getað skorað fleiri mörk en 3-2 dugði til."
Viðtalið má sjá í spilaranum efst.Lengjudeild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. ÍR | 12 | 7 | 4 | 1 | 21 - 8 | +13 | 25 |
2. Njarðvík | 12 | 6 | 6 | 0 | 30 - 12 | +18 | 24 |
3. HK | 12 | 7 | 3 | 2 | 24 - 13 | +11 | 24 |
4. Þróttur R. | 12 | 6 | 3 | 3 | 23 - 20 | +3 | 21 |
5. Þór | 12 | 6 | 2 | 4 | 28 - 19 | +9 | 20 |
6. Keflavík | 12 | 5 | 3 | 4 | 25 - 18 | +7 | 18 |
7. Grindavík | 12 | 4 | 2 | 6 | 28 - 36 | -8 | 14 |
8. Völsungur | 12 | 4 | 2 | 6 | 18 - 27 | -9 | 14 |
9. Fylkir | 12 | 2 | 4 | 6 | 16 - 20 | -4 | 10 |
10. Selfoss | 12 | 3 | 1 | 8 | 13 - 25 | -12 | 10 |
11. Fjölnir | 12 | 2 | 3 | 7 | 14 - 27 | -13 | 9 |
12. Leiknir R. | 12 | 2 | 3 | 7 | 12 - 27 | -15 | 9 |
Athugasemdir