Martinelli til Sádi? - Brentford neitar að lækka sig - Alonso tilbúinn að selja - Elanga á leið til Newcastle
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
Bjarni Jó: Sagði að nú vilja Gummi Tóta, Sævar Gísla og allir koma
Haraldur Freyr: Réðum öllu á vellinum
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
Með þrjú stórmót og yfir 100 leiki á bakinu - „Ég fer með það í gröfina"
„Viðurkenning fyrir hana og íslenskan fótbolta"
Vann með Frank Lampard áður en hann tók til starfa hjá KSÍ
Gunnhildur elskar nýtt hlutverk - „Baldvin Leó fékk að fljóta með"
Steini: Ákveðinn lamandi ótti eiginlega
Þurfum að vinna heimakonur - „Þetta eru allt heimsklassa lið"
   fös 04. júlí 2025 11:30
Mate Dalmay
Haraldur Freyr: Réðum öllu á vellinum
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Bara ótrúlega góð tilfinning og kærkomin sigur, langt síðan við unnum síðast sigur í deildinni. Við byrjuðum sterkt og spiluðum mjög góðan sóknarbolta," sagði Haraldur Freyr Guðmundsson, þjálfari Keflvíkinga, eftir 3-2 sigur gegn Selfossi í gær.

Liðin mættust á HS Orku vellinum í Keflavík í gærkvöldi. Leikurinn var liður í 11. umferð Lengjudeildarinnar.

Lestu um leikinn: Keflavík 3 -  2 Selfoss

„Við vörðum markið okkar illa í fyrri hálfleik en löguðum það í seinni. En sóknarleikurinn okkar var sértaklega góður í dag og við réðum öllu á vellinum í dag. Hefðum getað skorað fleiri mörk en 3-2 dugði til."

Viðtalið má sjá í spilaranum efst.
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Njarðvík 11 6 5 0 29 - 11 +18 23
2.    ÍR 10 6 4 0 18 - 5 +13 22
3.    HK 10 5 3 2 19 - 11 +8 18
4.    Þróttur R. 11 5 3 3 20 - 18 +2 18
5.    Þór 11 5 2 4 26 - 19 +7 17
6.    Keflavík 10 4 3 3 19 - 14 +5 15
7.    Völsungur 10 4 1 5 16 - 23 -7 13
8.    Grindavík 10 3 2 5 24 - 30 -6 11
9.    Fylkir 10 2 4 4 14 - 15 -1 10
10.    Leiknir R. 10 2 3 5 12 - 24 -12 9
11.    Selfoss 11 2 1 8 10 - 24 -14 7
12.    Fjölnir 10 1 3 6 11 - 24 -13 6
Athugasemdir
banner