Napoli hefur áhuga á Grealish - Tottenham horfir til Mainoo - Real Madrid til í að opna veskið fyrir Rodri
Donni: Leikplanið gekk upp
„Áttum alveg að mínu mati eitthvað meira skilið"
Jóhann Kristinn: Verð að líta í eigin barm
„Svæfði okkur einhvern veginn"
Pétur Rögnvalds: Stelpurnar voru með mikla yfirburði í fyrri hálfleik
Nik: Stelpurnar voru ferskar og í góðu formi
Gunni Einars: Ekki sýnt í seinustu tveim leikjum að við eigum erindi að fara upp
Agla María: Held að margir leikmenn hafi verið orðnir þreyttir
Óli Kri: Vantaði að koma þessu öðru marki inn til að skapa smá spennu
Jói B: Þeir sem eru með ÍR tattú verða að vera í ÍR
Reynir Haralds: Ástríðan farin að minnka og vildi klára hringinn heima
Fyrsti leikur Óskars sem Víkingur: „Hafði trú á að við myndum jafna“
Jónatan tók eitt fyrir liðið: „Ekki þægilegt, en þess virði“
Gylfa fórnað: „Fannst henta liðinu að vera með meiri hraða“
Túfa: Höfðum ekki verið á toppnum í 1435 daga
5. deild: Stórsigrar hjá Uppsveitum og Spyrni
Birnir Snær: Alltof gott lið til að vera í fallbaráttu
Lárus Orri svekktur: Lá í loftinu að við myndum setja jöfnunarmarkið
Hallgrímur Mar: Himinlifandi að fá svona gæðaleikmann til okkar
Haddi: Ánægður með stjórnina að bakka okkur upp
   fös 04. júlí 2025 12:00
Mate Dalmay
Bjarni Jó: Sagði að nú vilja Gummi Tóta, Sævar Gísla og allir koma
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Ég er náttúrulega óhress með að hafa tapað þessum leik, fannst við eiga eitthvað skilið úr honum. Við vorum þéttir til baka og byrjuðum leikinn illa,"  sagði Bjarni Jó þjálfari Selfyssinga eftir 3-2 tap í Keflavík í gærkvöldi. 

„Þetta var kannski svolítið hægur leikur, en mér fannst við eiga að jafna þetta í lokin." 


Lestu um leikinn: Keflavík 3 -  2 Selfoss

„En við vissum svo sem að þetta yrði á brattann að sækja. Keflvíkingar eru aðeins neðar í töflunni en þeir ættu kannski að vera og við vissum að þeir kæmu grimmir út hér í dag sem þeir gerðu og komust í 1-0 eftir fjórar mínútur."

Eru Selfyssingar að fá fleiri leikmenn, er Viðar Örn Kjartansson á leiðinni heim? ,„Ég hef ekki heyrt af því. Einhver sagði að Gummi Tóta og Sævar Gísla séu líka að koma, nú vilja allir koma af því Jón Daði kom." 


Athugasemdir
banner
banner