Kobbie Mainoo, Antoine Semenyo, Brennan Johnson, Marcus Rashford og fleiri koma við sögu
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
   mán 13. júlí 2020 22:20
Kristófer Jónsson
Alex Þór: Taflan frekar óljós
Alex Þór var ánægður að komast aftur á völlinn.
Alex Þór var ánægður að komast aftur á völlinn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Alex Þór Hauksson, fyrirliði Stjörnunnar, var nokkuð sáttur eftir 0-0 jafntefli gegn Val í Pepsi Max-deildinni í kvöld.

„Ég er ánægður með vinnuna sem að liðið lagði í þennan leik. Við náum að halda spræku Vals-liði í núll mörkum sem að við erum ánægðir með. Auðvitað hefðum við viljað skora en fyrst og fremst var þetta skemmtilegur leikur." sagði Alex eftir leikinn í kvöld.

Lestu um leikinn: Valur 0 -  0 Stjarnan

Þetta var fyrsti leikur Stjörnunnar síðan 24. júní en liðið þurfti að fara í sóttkví eftir að Covid-19 smit greindist innan leikmannahópsins.

„Það var komin mikil tilhlökkun í okkur að keyra mótið aftur í gang. Við erum búnir að standa okkur ótrúlega vel hingað til og við höldum bara ótrauðir áfram."

Stjarnan er með sjö stig eftir þrjá leiki og eiga þeir þrjá leiki til góða á flest lið deildarinnar eftir sóttkvíið.

„Taflan er frekar óljós og við erum sáttir við okkar framlag hingað til. Við erum búnir að vinna tvo leiki og gerum nú jafntefli við flott lið Vals þannig að ég held að við höfum ekki yfir miklu að kvarta." sagði Alex Þór að lokum.

Nánar er rætt við Alex Þór í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner