Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
   sun 13. september 2020 15:38
Arnar Laufdal Arnarsson
Byrjunarlið FH og Breiðabliks: Gísli á bekknum - Smalinn byrjar
Smalinn byrjar.
Smalinn byrjar.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Núna klukkan 16:30 hefst stórleikur FH og Breiðablik í 16. umferð Pepsi Max-deild karla í Kaplakrika.

Fyrir leikinn sitja FH-ingar í 6. sæti deildarinnar með 20 stig eftir 11 leiki spilaða en eiga vissulega leik inni á Blika og Valsara. Blikar sitja í 2. sæti fyrir leikinn með 23 stig eftir 12 leiki spilaða, 5 stigum á eftir toppliði Vals.

Jónatan Ingi og Hörður Ingi eru frá í dag, Jónatan fékk höfuðhögg gegn Stjörnunni í bikarleiknum og Hörður er að taka út leikbann.

Smalinn, Baldur Sigurðsson kemur inn í byrjunarliðið ásamt Hirti Loga Valgarðssyni, Elfar Freyr, Kristinn Steindórsson og Brynjólfur Andersen koma inn í byrjunarliðið hjá Breiðablik

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu

Byrjunarlið FH
1. Gunnar Nielsen (m)
4. Pétur Viðarsson
5. Hjörtur Logi Valgarðsson
7. Steven Lennon
8. Baldur Sigurðsson
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
16. Guðmundur Kristjánsson
17. Ólafur Karl Finsen
18. Eggert Gunnþór Jónsson
21. Guðmann Þórisson
29. Þórir Jóhann Helgason

Byrjunarlið Breiðablik
12. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
9. Thomas Mikkelsen
10. Brynjólfur Willumsson
20. Kristinn Steindórsson
25. Davíð Ingvarsson
30. Andri Rafn Yeoman

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner