Viðræður við Vinicius - Isak spenntur fyrir Liverpool - United fylgist með Delap - Arsenal bíður til sumars
   mán 13. september 2021 06:00
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu sigurmark Mikaels gegn Vejle
Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson opnaði markareikninginn í fyrsta leik sínum fyrir AGF í 1-0 sigri á Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í gær.

Mikael samdi við AGF á lokadegi gluggans eftir að hafa barist fyrir því að fara frá Midtjylland.

Hann þakkaði AGF kærlega fyrir með því að skora í fyrsta leik og trryggja liðinu sigur.

Mikael kom inná sem varamaður í hálfleik og skoraði svo fjórtán mínútum síðar en markið má sjá hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner
banner
banner