Salah fær risatilboð frá Sádi-Arabíu - Gyökeres og Mbeumo á lista Arsenal - Napoli vill Rashford
   þri 14. maí 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Lengjudeildarslagur í bikarnum og þrír leikir í Bestu kvenna
Fjölnir mætir Þór í bikarnum
Fjölnir mætir Þór í bikarnum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valskonur eru á heimavelli
Valskonur eru á heimavelli
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þrír leikir fara fram í 5. umferð Bestu deildar kvenna og þá er einn leikur spilaður í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla.

Klukkan 17:00 mætast Fjölnir og Þór í Mjólkurbikarnum. Leikurinn fer fram í Egilshöll en um er að ræða hörku Lengjudeildarslag.

Þá eru þrír leikir í 5. umferð í Bestu deild kvenna. Íslandsmeistarar Vals og Tindastóll mætast á N1-vellinum á Hlíðarenda áður en Stjarnan tekur á móti FH. Þór/KA og Keflavík eigast þá við í Boganum en síðustu tveir leikirnir hefjast klukkan 18:00.

Leikir dagsins:

Mjólkurbikar karla
17:00 Fjölnir-Þór (Egilshöll)

Besta-deild kvenna
17:30 Valur-Tindastóll (N1-völlurinn Hlíðarenda)
18:00 Stjarnan-FH (Samsungvöllurinn)
18:00 Þór/KA-Keflavík (Boginn)

Lengjudeild kvenna
19:15 Fram-Selfoss (Lambhagavöllurinn)

5. deild karla - A-riðill
20:00 Álftanes-Úlfarnir (OnePlus völlurinn)

5. deild karla - B-riðill
20:00 SR-Uppsveitir (Þróttheimar)
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 18 16 1 1 48 - 16 +32 49
2.    Breiðablik 18 16 0 2 46 - 9 +37 48
3.    Þór/KA 18 9 3 6 40 - 28 +12 30
4.    Víkingur R. 18 8 5 5 28 - 29 -1 29
5.    FH 18 8 1 9 30 - 36 -6 25
6.    Þróttur R. 18 7 2 9 23 - 27 -4 23
7.    Stjarnan 18 6 3 9 22 - 34 -12 21
8.    Tindastóll 18 3 4 11 20 - 41 -21 13
9.    Fylkir 18 2 4 12 17 - 34 -17 10
10.    Keflavík 18 3 1 14 16 - 36 -20 10
Athugasemdir
banner
banner