Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 14. september 2020 14:44
Elvar Geir Magnússon
Heimild: Vísir 
Sjáðu mörkin: Ofursunnudagsmörkin í Pepsi Max
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Það voru fimm leikir á dagskrá í Pepsi Max-deild karla í gær en boðið var uppá sannkallaðan Ofursunnudag.

Flött mörk voru skoruð en Vísir hefur birt mörkin á heimasíðu sinni og er hægt að sjá þau hér að neðan.

Steven Lennon skoraði tvívegis fyrir FH í sigri á Breiðabliki í stórleik, Stjarnan skoraði tvö mörk seint í leiknum á Meistaravöllum og Valsmenn styrktu stöðu sína á toppi deildarinnar með sigri gegn Víkingi.

Fjallað var um leikina í Innkastinu sem hægt er að hlusta á með því að smella hér eða í spilaranum neðst í fréttinni.

FH 3 - 1 Breiðablik
1-0 Steven Lennon ('34)
1-1 Viktor Karl Einarsson ('45)
2-1 Steven Lennon ('77)
3-1 Atli Guðnason ('92)



KR 1 - 2 Stjarnan
1-0 Kristján Flóki Finnbogason ('63)
1-1 Daníel Laxdal ('86)
1-2 Guðjón Baldvinsson ('89)



Valur 2 - 0 Víkingur R.
1-0 Aron Bjarnason ('53)
2-0 Sigurður Egill Lárusson ('85)



HK 3 - 2 ÍA
1-0 Ásgeir Marteinsson ('23)
2-0 Ólafur Örn Eyjólfsson ('27)
2-1 Marcus Johansson ('30)
2-2 Stefán Teitur Þórðarson ('34)
3-2 Jón Arnar Barðdal ('59)



KA 2 - 0 Fylkir
1-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('2)
2-0 Ásgeir Sigurgeirsson ('33)


Innkastið - Yfirferð að loknum Ofursunnudegi
Athugasemdir
banner
banner