Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
Venni: Get ekkert farið að sparka í ruslatunnur eða urðað yfir menn
Hemmi hafði ekki tíma í að einbeita sér að leiknum - „Það voru allir að biðja um skiptingu"
Liam Daði: Við stefnum á Laugardalsvöll og það er ekkert flókið
Karl Ágúst talar um hátt spennustig - „Allt undir á sunnudaginn"
Haraldur Freyr: Það er bara hálfleikur í þessu
Gunnar Heiðar um rauða spjald Diouck: Leiðinlegt að þurfa að fara í einhvern svona leik
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
   lau 15. maí 2021 16:33
Brynjar Óli Ágústsson
Heiðar: Ánægður með viðbrögð minna manna
Lengjudeildin
Mynd: Vestri
Vestri mætti Þrótti R. í Laugardalnum í dag. Vestri lenti undir á 72. mínútu leiksins, en náði með öllu ólíkindum að skora þrjú mörk á sex mínútum til þess að vinna leikinn 1-3. Heiðar Birnir Torleifsson, þjálfari Vestra, var mjög ánægður með viðbrögð sinna manna eftir að þeir lentu undir.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 1 -  3 Vestri

„Við erum bara æðislega ánægðir með að hafa tekið hérna þrjú stig gegn góðu Þróttaraliði. Þeir börðust gríðarlega vel og voru mjög skipulagðir þannig þetta var mjög erfitt. En við kláruðum þetta, sem betur fer og við gætum ekki verið ánægðri.'' segir Heiðar Birnir eftir sigur á móti Þrótturum.

„Leikplanið fyrir leikinn var að við vildum taka völd á vellinum og vildum stjórna leiknum. Það gekk nú ekki alveg sérstaklega eftir, sérstaklega í byrjun. Þróttararnir voru mjög vel skipulagðir og voru búnir að vinna heimavinnu sína mjög vel, þannig við þurftum bara að bregðast við því og gerðum það,''

„Gerðum aðeins breytingar á liðinu og lendum undir, en ég var æðislega ánægður með viðbrögðin hjá mínum mönnum. Þrjú stig og fullt hús stig eftir 2 umferðir, þannig ég gæti ekki verið meira sáttari.'' segir Heiðar um framistöðu hjá sínum menn.

Hreiðar gerði tvær skiptingar fyrir áður en 60 mínútur voru liðin af leik.

„Það var komið smá þreyta í okkur og þá geri maður bara breytingar. Við erum öðvitað að ferðast í þessa leiki núna, þetta er annar útileikurinn og við verðum bara að nóta hópinn okkar.''

Þessi leikur átti upphaflega að vera spilaður á Ísafirði, spurt var Heiðar um hvort leikvöllur Vestra væri tilbúinn fyrir næsta heimaleik.

„Já, hann verður tilbúinn fyrir næsta heimaleik. Eigum næst leik úti á móti Gróttu og svo eigum við Grindavík heima.'' segir Hreiðar í lok.

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan
Athugasemdir