Stórliðin berjast um Rodrygo - Villa hættir að eltast við Jackson - Tottenham heldur áfram að reyna við Savinho
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
Jón Daði: Er með háa standarda á sjálfum mér
Jóhann Birnir: 1-0 er hættuleg forysta
Bjarni Jó: Handónýtur fyrri hálfleikur
Gústi Gylfa: Náðum ekki alveg að spila okkar leik
„Hvernig færi viltu fá ef þú skorar ekki úr þessum?“
Hemmi: Tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta
Þórsarar ósigraðir frá komu Greko - „Finnum lyktina af einhverju"
Agla María: Auðvitað hefði ég viljað fá þrennuna
Donni: Lang besta liðið á landinu
Hólmar: Vestri gerir það sem Vestri gerir vel
Túfa: Boltinn dansaði mjög oft á línunni í dag
Nik: Gott að komast aftur í deildar rútínu
Tilfinningaríkur Guy Smit klökkur í lokin - „langar bara að segja að ég elska þau"
Kom óvænt til Vestra - „Spurðu hvort ég vildi verða bikarmeistari og hér er ég í dag."
Mjólkurlyktandi Davíð Smári: Þakklátur stjórn Vestra fyrir hugrekkið að ráða mig
   lau 15. maí 2021 16:33
Brynjar Óli Ágústsson
Heiðar: Ánægður með viðbrögð minna manna
Lengjudeildin
Mynd: Vestri
Vestri mætti Þrótti R. í Laugardalnum í dag. Vestri lenti undir á 72. mínútu leiksins, en náði með öllu ólíkindum að skora þrjú mörk á sex mínútum til þess að vinna leikinn 1-3. Heiðar Birnir Torleifsson, þjálfari Vestra, var mjög ánægður með viðbrögð sinna manna eftir að þeir lentu undir.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 1 -  3 Vestri

„Við erum bara æðislega ánægðir með að hafa tekið hérna þrjú stig gegn góðu Þróttaraliði. Þeir börðust gríðarlega vel og voru mjög skipulagðir þannig þetta var mjög erfitt. En við kláruðum þetta, sem betur fer og við gætum ekki verið ánægðri.'' segir Heiðar Birnir eftir sigur á móti Þrótturum.

„Leikplanið fyrir leikinn var að við vildum taka völd á vellinum og vildum stjórna leiknum. Það gekk nú ekki alveg sérstaklega eftir, sérstaklega í byrjun. Þróttararnir voru mjög vel skipulagðir og voru búnir að vinna heimavinnu sína mjög vel, þannig við þurftum bara að bregðast við því og gerðum það,''

„Gerðum aðeins breytingar á liðinu og lendum undir, en ég var æðislega ánægður með viðbrögðin hjá mínum mönnum. Þrjú stig og fullt hús stig eftir 2 umferðir, þannig ég gæti ekki verið meira sáttari.'' segir Heiðar um framistöðu hjá sínum menn.

Hreiðar gerði tvær skiptingar fyrir áður en 60 mínútur voru liðin af leik.

„Það var komið smá þreyta í okkur og þá geri maður bara breytingar. Við erum öðvitað að ferðast í þessa leiki núna, þetta er annar útileikurinn og við verðum bara að nóta hópinn okkar.''

Þessi leikur átti upphaflega að vera spilaður á Ísafirði, spurt var Heiðar um hvort leikvöllur Vestra væri tilbúinn fyrir næsta heimaleik.

„Já, hann verður tilbúinn fyrir næsta heimaleik. Eigum næst leik úti á móti Gróttu og svo eigum við Grindavík heima.'' segir Hreiðar í lok.

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan
Athugasemdir
banner