Santos, Baleba, Wharton, Anderson, Gallagher og Stiller á lista Man Utd - Rashford vill ganga alfarið í raðir Barcelona
Diljá um óvenjulegu bekkjaraðstöðuna - „Þetta var skrítið“
Sveindís: Veit ekki hvað þær voru að reyna taka úr þessum leik
Glódís Perla: Styrkleiki sem við höfum alltaf haft
Karólína: Þarf að drífa mig inn að fagna
Steini: Hann var búinn að lofa marki
Eric Garcia: Eiður var í einu sterkasta Barcelona liði sögunnar
Óli Valur um tímabilið: Maður lærir mest í mótlæti
Óli stoltur af frammistöðunni: Það er búið að ganga mikið á
Valgeir: Svekkjandi að hann hafi klúðrað á þessum tímapunkti
Karólína: Erfitt að skilja við liðið eftir EM
Glódís um sterka byrjun Bayern - „Á góðu róli en alltaf hægt að gera betur“
Steini býst við agressívum andstæðingum: Mætum til að spila til sigurs
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
   lau 15. maí 2021 16:33
Brynjar Óli Ágústsson
Heiðar: Ánægður með viðbrögð minna manna
Lengjudeildin
Mynd: Vestri
Vestri mætti Þrótti R. í Laugardalnum í dag. Vestri lenti undir á 72. mínútu leiksins, en náði með öllu ólíkindum að skora þrjú mörk á sex mínútum til þess að vinna leikinn 1-3. Heiðar Birnir Torleifsson, þjálfari Vestra, var mjög ánægður með viðbrögð sinna manna eftir að þeir lentu undir.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 1 -  3 Vestri

„Við erum bara æðislega ánægðir með að hafa tekið hérna þrjú stig gegn góðu Þróttaraliði. Þeir börðust gríðarlega vel og voru mjög skipulagðir þannig þetta var mjög erfitt. En við kláruðum þetta, sem betur fer og við gætum ekki verið ánægðri.'' segir Heiðar Birnir eftir sigur á móti Þrótturum.

„Leikplanið fyrir leikinn var að við vildum taka völd á vellinum og vildum stjórna leiknum. Það gekk nú ekki alveg sérstaklega eftir, sérstaklega í byrjun. Þróttararnir voru mjög vel skipulagðir og voru búnir að vinna heimavinnu sína mjög vel, þannig við þurftum bara að bregðast við því og gerðum það,''

„Gerðum aðeins breytingar á liðinu og lendum undir, en ég var æðislega ánægður með viðbrögðin hjá mínum mönnum. Þrjú stig og fullt hús stig eftir 2 umferðir, þannig ég gæti ekki verið meira sáttari.'' segir Heiðar um framistöðu hjá sínum menn.

Hreiðar gerði tvær skiptingar fyrir áður en 60 mínútur voru liðin af leik.

„Það var komið smá þreyta í okkur og þá geri maður bara breytingar. Við erum öðvitað að ferðast í þessa leiki núna, þetta er annar útileikurinn og við verðum bara að nóta hópinn okkar.''

Þessi leikur átti upphaflega að vera spilaður á Ísafirði, spurt var Heiðar um hvort leikvöllur Vestra væri tilbúinn fyrir næsta heimaleik.

„Já, hann verður tilbúinn fyrir næsta heimaleik. Eigum næst leik úti á móti Gróttu og svo eigum við Grindavík heima.'' segir Hreiðar í lok.

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner