Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mið 15. júní 2022 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland í dag - Besta deild karla snýr aftur eftir hlé
Hvernig mæta Eyjamenn til leiks í dag?
Hvernig mæta Eyjamenn til leiks í dag?
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Besta deild karla snýr aftur í dag eftir landsleikjahlé og eru tveir leikir á dagskrá.

Deildin snýr aftur með leik ÍBV og Víkings klukkan 18:00. ÍBV hefur ekki átt gott tímabil til þess en það er spurning hvernig menn mæta stemmdir eftir langt hlé. Þeir fá erfiðan leik er þeir taka á móti Íslands- og bikarmeisturunum.

Gömlu erkifjendurnir KR og ÍA eigast svo við klukkan 19:15 í Vesturbænum.

Í Lengjudeild kvenna eru þrír leikir þar sem áhugaverðast er toppbaráttuslagur Víkingur og HK. Einnig er leikið í 3. deild og 4. deild karla í dag en hér fyrir neðan má skoða alla leiki dagsins hér á Íslandi.

miðvikudagur 15. júní

Besta-deild karla
18:00 ÍBV-Víkingur R. (Hásteinsvöllur)
19:15 KR-ÍA (Meistaravellir)

Lengjudeild kvenna
19:15 Víkingur R.-HK (Víkingsvöllur)
19:15 FH-Grindavík (Kaplakrikavöllur)
19:15 Augnablik-Fylkir (Kópavogsvöllur)

3. deild karla
19:15 KH-ÍH (Valsvöllur)

4. deild karla - A-riðill
20:00 Skallagrímur-Hvíti riddarinn (Skallagrímsvöllur)

4. deild karla - C-riðill
20:00 Léttir-Hafnir (ÍR-völlur)
20:00 KB-Álftanes (Domusnovavöllurinn)

4. deild karla - D-riðill
20:00 Álafoss-Ýmir (Tungubakkavöllur)
20:00 GG-Hamar (Grindavíkurvöllur)
20:00 KFR-Smári (SS-völlurinn)
Innkastið - Landsliðið kvatt og Besta deildin boðin velkomin
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
4. deild karla - C-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
4. deild karla - D-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
Athugasemdir
banner