Man Utd eflir leit sína að liðsstyrk - David ofarlega á blaði - Ítölsk félög vilja Greenwood - Liverpool vill Olise
   lau 15. júní 2024 06:00
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Hlustaðu í beinni - 12:00 Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Mynd: Fótbolti.net
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á dagskrá á X977 í dag milli 12 og 14.

Smelltu hér til að hlusta á X977 í beinni

Elvar Geir skoðar helstu fótboltafréttir vikunnar með sérfræðingunum Baldvini Borgarssyni þjálfara Árbæjar og Sölva Haraldsson fréttamanni Fótbolta.net.

Rætt er um bestu og verstu kaupin í Bestu deildinni, hver sé besti leikmaður Lengjudeildarinnar, leiki vikunnar í bikarnum, landsliðið og fleira.

Í seinni hlutanum er sjónum síðan beint að EM. Björn Már Ólafsson sérfræðingur í ítalska boltanum rýnir í liðið sem ríkjandi Evrópumeistarar senda á mótið.

Smelltu hér til að hlusta á X977 í beinni
Athugasemdir
banner
banner