Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   lau 15. júní 2024 17:09
Daníel Darri Arnarsson
Halli Hróðmars: ég tel að við séum með hóp sem jafnast á við bestu liðin í deildinni
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Frammistaðan var kaflaskipt vorum ekkert sérstækir í fyrri hálfleik, fannst bara Leiknir í við sterkari eiginlega allan fyrri hálfleikinn" Sagði Haraldur Árni nýráðinn þjálfari Grindavíkur eftir 3-2 sigur á Leikni hér í dag.

Lestu um leikinn: Leiknir R. 2 -  3 Grindavík

„Skorum þarna eftir mistök í vörninni þeirra en annars sköpuðum við okkur ekkert að ráði, í seinni hálfleikinn fannst mér við veraa bara sterkari aðillinn og fannst við komast verðskuldað í forystu og þegar upp að staðið fannst mér þetta vera verskuldaður sigur".

Halli var bara tilkynntur fyrir sirka viku síðan og var spurður hvernig fyrsta vikan hafi gengið?

„Hún hefur verið góð, ég var heppinn með það að leik hjá okkur var frestað síðustu helgi þannig fékk svoldinn extra tíma á æfingasvæðinu áður en við fórum í djúpulaugina en hérna þetta er rosa góður hópur og við erum uppá Víkingana komnir upp að aðstöðu í Safamýrinni sem er ákveðið challenge en það eru allir þar tilbúnir að gera allt fyrir okkur þannig þetta er svoldið nýtt fyrir mér að mörgu leyti en leikmennirnir eru góðir og liðið er gott þannig ég held þetta verði bara skemmtilegt".

Halli var einnig spurður um hver markmið hans væri fyrir restina af tímabilinu?

„Bara safna stigum sko við erum með rosalega sterkan hóp og ég tel alveg að við séum með hóp sem jafnast á við bestu liðin í deildinni en engar síður er ákveðið verk sem við höfum að vinna og gera liðið betra það er challengið þannig við erum ekkert með nein svakaleg markmið núna nema kannski að verða betri, ég meina við töluðum um það að við vorum lélegir í fyrri hálfleik en betri í seinni þannig planið er að verða betri í næsta leik".

Viðtalið við Halla má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner