Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
banner
   mán 15. júlí 2024 06:00
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu tvennu Hallgríms á Ísafirði
Hallgrímur Mar gerði bæði mörk KA
Hallgrímur Mar gerði bæði mörk KA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði bæði mörk KA í 2-0 sigrinum á Vestra í Bestu deild karla á Ísafirði í gær.

KA-menn náðu í góðan sigur á Ísafjörð en fyrra marki gerði Hallgrímur úr vítaspyrnu eftir að brotið var á Viðari Erni Kjartanssyni í teignum.

Hann skoraði með góðu skoti í vinstra hornið og tvöfaldaði þá forystuna eftir sendingu Harley Willard í síðari hálfleiknum.

Hægt er að sjá bæði mörkin hér fyrir neðan.


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Athugasemdir
banner
banner
banner