Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði bæði mörk KA í 2-0 sigrinum á Vestra í Bestu deild karla á Ísafirði í gær.
KA-menn náðu í góðan sigur á Ísafjörð en fyrra marki gerði Hallgrímur úr vítaspyrnu eftir að brotið var á Viðari Erni Kjartanssyni í teignum.
Hann skoraði með góðu skoti í vinstra hornið og tvöfaldaði þá forystuna eftir sendingu Harley Willard í síðari hálfleiknum.
Hægt er að sjá bæði mörkin hér fyrir neðan.
Mörkin gegn Vestra í dag????
— KA (@KAakureyri) July 14, 2024
Hallgrímur skoraði fyrsta markið úr víti eftir að brotið var á Viðari. Seinna markið skoraði Hallgrímur eftir stoðsendingu Harley?
Sigurinn var mikilvægur og KA því komið í áttunda sætið og aðeins fjórum stigum frá efri hlutanum???????? #LifiFyrirKA pic.twitter.com/kiwGPUjq2K
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir