PSG býst við tilboðum í Donnarumma - Newcastle í framherjaleit - Hvert fer Jackson?
Alli Jói: Seinni hálfleikurinn stórskemmtilegur
Venni: Jöfnunarmarkið gjörsamlega kolólöglegt
Gústi Gylfa: Ég skal gera þá að hetjum
Halli Hróðmars: Hann er algjörlega ómetanlegur fyrir okkur
Stoltur að leiða Grindavíkurliðið - „Þetta er miklu meira en fótbolti"
Bjarni Jó: Þurfum bara að fjölga góðu mínútunum og fækka þeim slæmu
Gunnar Heiðar: Hef séð þrjár fæðingar á ævinni og þessi er langerfiðust af þeim
Jóhann Birnir: Var vælandi allan leikinn
Gunnar Már brjálaður út í dómgæsluna: Af hverju eru menn að ljúga
Óli Kristjáns: Skiptir engu máli hvort ég sé sammála eða ósammála
„Þegar það rignir þá hellirignir“
Hemmi: Sex leikir eftir og allt eins og það á að vera
Einar Guðna: Ætla ekki að lasta þá sem voru á undan mér eða hefja mig upp
Addi Grétars: Held þetta hafi verið eina skotið þeirra á markið í seinni
Þórdís Elva: Ekkert að hugsa um atvinnumenskuna
Siggi Höskulds: Þetta er eitthvað nýtt hjá liðinu
Einar Freyr hetja Þórs í Árbænum „Komið sterkur til baka og er ánægður að vera hjálpa liðinu"
„Getum gleymt því ef við ætlum alltaf að gera stærsta andstæðinginn úr okkur sjálfum"
Matti extra stoltur í dag - „Er ekki með héraðsprófið í dómgæslu"
Óskar Smári: Fimm mínútna kafli þar sem við hendum leiknum frá okkur
   fim 15. ágúst 2024 21:51
Matthías Freyr Matthíasson
Halldór Árna: Þetta er örugglega allt hárrétt
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Ég er mjög sáttur og stoltur af liðinu og vera hluti af þessari liðsheild og þessari baráttu og karakter sem strákarnir sýndu í dag. Hrikalega skemmtilegur leikur, hraður og fjörugur og við á endanum vorum ofan á og förum glaðir héðan með þrjú stig" sagði glaður Halldór Árnason þjálfari Breiðabliks eftir 0 - 2 sigur á Val í kvöld. 


Lestu um leikinn: Valur 0 -  2 Breiðablik

„Gylfi býr í tvígang dauðafæri snemma í leiknum þar sem hann setur menn í gegn á split second og Anton Ari gerir hrikalega vel að koma í veg fyrir að við lendum undir en eftir það fannst mér við vera líklegri til að skora og markið liggja í loftinu þegar við skorum eftir hornið og ennþá frekar þegar við skorum tvö - núll. Þá vorum við búnir að liggja á þeim allan seinni hálfleikinn. 

Það átti sér stað atvik á 61. mínútu leiks þegar Davíð Ingvars var tekinn niður inn í teig Valsmanna. Hvernig horfði það atvik við þér, átti að dæma vítaspyrnu?

„Ég er ekki búinn að sjá það. Æi ég eyddi of miklum tíma í dómgæslu síðast. Þetta er örugglega allt hárrétt" sagði Halldór og glotti.

Nánar er rætt við Halldór hér að ofan. Meðal annars um toppbaráttuna við Víkinga. 


Athugasemdir
banner
banner