Real Madrid vill Rodri, Trent og Saliba - Karim Adeyemi orðaður við Man Utd - Newcastle vill Gomes
Kári Sigfússon: Get hent í einhver tiktok og fengið Eyþór Wöhler með mér
Árni Guðna: Veit ekki hverju ég get lofað þeim núna
Haraldur Freyr: Refsuðum og vorum skilvirkir
Nær martröðin að breytast í draum? - „98% af liðinu hefur gert þetta áður"
Arnar: Okkur hefur gengið vel að viðhalda hungrinu
Daði: Ólýsanleg tilfinning
Rúnar: Ekki það skemmtilegasta í heimi að tapa 6-0
Óskar Hrafn: Eins og klippt út úr Klaufabárðunum
Jökull: Grimmir og uppskárum eitt mark
Höskuldur: Þetta hafa alltaf bara verið eins og bikarúrslitaleikir
Ómar: Ógeðslega pirrandi að skora þrjú mörk og það dugi ekki einusinni til stigs
Dóri Árna: Rembingurinn við að búa til þennan úrslitaleik er rosalega mikill
Davíð Smári: Hellingur að byggja á en staðan er alvarleg
Rúnar Kristins: Ekki víti, 100%
„Kannski ástæðan fyrir því að við erum ekki í topp sex“
Rúnar Már: Náði loksins að æfa í tvær vikur án þess að vera á hækjum á milli
Heimir: Þarf ekki að vera að berja niður klefa
Óli Valur: Bullandi séns á Evrópu
Deano: Við erum mjög stolt af þessu
Haddi: Við áttum alls ekki skilið að tapa
banner
   fim 15. ágúst 2024 21:36
Matthías Freyr Matthíasson
Ísak Snær teipaður á báðum: Lenti í golfveseni
Ísak Snær teipaður á báðum höndum
Ísak Snær teipaður á báðum höndum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Bara geggjaður sigur, liðssigur myndi ég segja. Það var ekki einn einasti maður átti ekki sinni dag, það áttu allir sinn dag og glæsilegur sigur. Mögulega besti leikurinn í sumar" sagði Ísak Snær Þorvaldsson leikmaður Breiðabliks eftir 0 - 2 sigur á Val í kvöld. 


Lestu um leikinn: Valur 0 -  2 Breiðablik

„Valsliðið er hörkulið og það þurfti að hafa fyrir þessu og þetta var ekkert auðvelt en ef við spilum svona áfram að þá held ég að ekkert lið geti stoppað okkur. 

Það er alltaf sætt að skora en svo lengi sem við vinnum leikina að þá skiptir ekki máli hver skorar"

Það vakti athygli fréttamanns að þú er teipaður á báðum höndum, hvað er málið með það?

Heyrðu, það var stigið ofan á mig í síðasta leik og mögulega brákaður eða eitthvað svoleiðis á vinstri. En hérna lenti ég í golfveseni á hægri úlnliðnum og hann er búinn að vera í basli í nokkar vikur"

Nánar er rætt við Ísak hér að ofan. 


Athugasemdir
banner
banner
banner