PSG býst við tilboðum í Donnarumma - Newcastle í framherjaleit - Hvert fer Jackson?
Alli Jói: Seinni hálfleikurinn stórskemmtilegur
Venni: Jöfnunarmarkið gjörsamlega kolólöglegt
Gústi Gylfa: Ég skal gera þá að hetjum
Halli Hróðmars: Hann er algjörlega ómetanlegur fyrir okkur
Stoltur að leiða Grindavíkurliðið - „Þetta er miklu meira en fótbolti"
Bjarni Jó: Þurfum bara að fjölga góðu mínútunum og fækka þeim slæmu
Gunnar Heiðar: Hef séð þrjár fæðingar á ævinni og þessi er langerfiðust af þeim
Jóhann Birnir: Var vælandi allan leikinn
Gunnar Már brjálaður út í dómgæsluna: Af hverju eru menn að ljúga
Óli Kristjáns: Skiptir engu máli hvort ég sé sammála eða ósammála
„Þegar það rignir þá hellirignir“
Hemmi: Sex leikir eftir og allt eins og það á að vera
Einar Guðna: Ætla ekki að lasta þá sem voru á undan mér eða hefja mig upp
Addi Grétars: Held þetta hafi verið eina skotið þeirra á markið í seinni
Þórdís Elva: Ekkert að hugsa um atvinnumenskuna
Siggi Höskulds: Þetta er eitthvað nýtt hjá liðinu
Einar Freyr hetja Þórs í Árbænum „Komið sterkur til baka og er ánægður að vera hjálpa liðinu"
„Getum gleymt því ef við ætlum alltaf að gera stærsta andstæðinginn úr okkur sjálfum"
Matti extra stoltur í dag - „Er ekki með héraðsprófið í dómgæslu"
Óskar Smári: Fimm mínútna kafli þar sem við hendum leiknum frá okkur
   fim 15. ágúst 2024 21:36
Matthías Freyr Matthíasson
Ísak Snær teipaður á báðum: Lenti í golfveseni
Ísak Snær teipaður á báðum höndum
Ísak Snær teipaður á báðum höndum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Bara geggjaður sigur, liðssigur myndi ég segja. Það var ekki einn einasti maður átti ekki sinni dag, það áttu allir sinn dag og glæsilegur sigur. Mögulega besti leikurinn í sumar" sagði Ísak Snær Þorvaldsson leikmaður Breiðabliks eftir 0 - 2 sigur á Val í kvöld. 


Lestu um leikinn: Valur 0 -  2 Breiðablik

„Valsliðið er hörkulið og það þurfti að hafa fyrir þessu og þetta var ekkert auðvelt en ef við spilum svona áfram að þá held ég að ekkert lið geti stoppað okkur. 

Það er alltaf sætt að skora en svo lengi sem við vinnum leikina að þá skiptir ekki máli hver skorar"

Það vakti athygli fréttamanns að þú er teipaður á báðum höndum, hvað er málið með það?

Heyrðu, það var stigið ofan á mig í síðasta leik og mögulega brákaður eða eitthvað svoleiðis á vinstri. En hérna lenti ég í golfveseni á hægri úlnliðnum og hann er búinn að vera í basli í nokkar vikur"

Nánar er rætt við Ísak hér að ofan. 


Athugasemdir