Ísland tapaði heima gegn Tyrklandi í Þjóðadeildinni í gærkvöldi. Haukur Gunnarsson tók þessar myndir á leiknum.
Lestu um leikinn: Ísland 2 - 4 Tyrkland
Ísland 2 - 4 Tyrkland
1-0 Orri Steinn Óskarsson ('3 )
1-0 Hakan Calhanoglu ('54 , misnotað víti)
1-1 Irfan Can Kahveci ('63 )
1-2 Hakan Calhanoglu ('67 , víti)
2-2 Andri Lucas Guðjohnsen ('83 )
2-3 Arda Guler ('88 )
2-4 Kerem Akturkoglu ('95 )
Athugasemdir