Man Utd og Liverpool vilja Cherki - Arsenal skoðar Coman - Tottenham og Man Utd vilja markvörð Frankfurt - Chelsea reyndi við Van Dijk - Garnacho...
   mið 16. apríl 2025 20:38
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu mörkin: Saka með laglegt mark en Vinicius svaraði strax
Mynd: EPA
Bukayo Saka var mögulega að gulltryggja Arsenal farseðilinn í undanúrslitin þegar hann kom liðinu yfir gegn Real Madrid í Meistaradeildinni með laglegu marki.

Saka slapp einn í gegn eftir stungusendingu frá Mikel Merino og Saka vippaði yfir Thibaut Courtois og boltinn fór í netið.

Um tveimur mínútum síðar var Real Madrid búið að jafna metin. Vinicius Junior kom á blindu hliðina á William Saliba, David Raya var ekki búinn að koma sér fyrir í markinu og Vinicius skoraði á opið markið.

Um stundafjórðungur er til loka venjulegs leiktíma og Arsenal með þriggja marka forystu í einvíginu svo það eer verk að vinna fyrir Real Madrid.

Sjáðu markið hjá Saka
Sjáðu markið hjá Vinicius


Athugasemdir
banner