Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   mán 16. maí 2022 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
England í dag - Arsenal þarf sigur í Newcastle
Huddersfield mætir Luton í undanúrslitum
Arsenal er tveimur sigrum frá langþráðri endurkomu í Meistaradeildina.
Arsenal er tveimur sigrum frá langþráðri endurkomu í Meistaradeildina.
Mynd: EPA

Það eru tveir spennandi leikir á dagskrá í enska boltanum í dag þar sem Arsenal heimsækir Newcastle og þarf sigur.


Arsenal er í fimmta sæti sem stendur og getur ekkert nema sigur komið liðinu aftur upp í fjórða sætið eftirsótta fyrir lokaumferðina.

Newcastle hefur margt að sanna og þetta er langt frá því að vera einfaldur leikur fyrir Mikel Arteta og hans menn.

Liðin mætast í kvöld, á svipuðum tíma og Huddersfield og Luton Town eigast við í undanúrslitaleik umspils Championship deildarinnar um laust sæti í úrvalsdeildinni. Þau skildu jöfn 1-1 í fyrri leiknum í Luton.

Sigurvegari kvöldsins mætir annað hvort Nottingham Forest eða Sheffield United í úrslitaleik.

Úrvalsdeildin:
19:00 Newcastle - Arsenal 

Championship:
18:45 Huddersfield - Luton (1-1)


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner