Man Utd gerði ekki tilboð í Martínez - Martínez hefur ekki áhuga á að fara til Tyrklands - Bayern vildi Lookman
Gísli Gotti: Besta sem maður getur hugsað sér sem íslenskur fótboltamaður
Elías um samkeppnina við Hákon: Þægilegra samband en á flestum öðrum stöðum
Brynjólfur: Þegar maður spilar vel býst maður við að vera hérna
Rúnar: Ég veit ekki alveg yfir hverju þeir voru að kvarta
Túfa um dómgæsluna: Bara engan veginn rangstaða, ekki nálægt því
„Djöfull er þetta skemmtilegt, svona á þetta að vera“
Guðmundur Baldvin missti ekki trúnna: Ég var manna slakastur inn í klefa í hálfleik
„Virðist ekki hjálpa okkur að vera manni fleiri“
Dóri Árna: Viljandi ákvað að horfa ekki á þetta aftur
Davíð Smári: Fótboltinn gefur og tekur frá þér
Jökull með skilaboð til stuðningsmanna - „Fólk fari að mæta og taki þátt í spennandi titilbaráttu með okkur"
Haddi sendir ákall til KSÍ - „Til skammar að félagið skuli haga sér svona"
Óskar Hrafn: Ekki fúll yfir því að taka stig á þessum velli
Láki: Getur ekki ætlast til að stórveldi eins og ÍA leggist niður í Eyjum
Maggi brjálaður út í dómarana - „Höfum ekki fengið neitt frá dómurunum“
Jökull um umdeilda markið: Þetta er búið að gerast svo oft
Lárus Orri: Þeir voru að finna svæði milli miðju og varnar of auðveldlega
Heimir Guðjóns: Tekin ákvörðun í haust að byggja upp nýtt lið
Breki Baxter: Stigum stórt skref upp í topp sex
Halli Hróðmars hrikalega svekktur: Þurfum fleiri stig
   fim 16. ágúst 2018 21:46
Elvar Geir Magnússon
Gústi Gylfa: Ótrúlegt að við náðum þessu í vítaspyrnukeppni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ágúst Gylfason og lærisveinar í Breiðabliki komust með ótrúlegum naumindum í bikarúrslit eftir mikla dramatík í Kópavoginum í kvöld. Ágúst hrósaði andstæðingunum í Víkingi Ólafsvík eftir leikinn.

Lestu um leikinn: Breiðablik 6 -  4 Víkingur Ó.

„Þetta hlýtur að hafa verið skemmtun fyrir stuðningsmenn beggja liða. Þetta var hörkuleikur og í raun ótrúlegt að við höfum náð að koma þessu í vítakeppni miðað við það hvernig framlengingin þróaðist," segir Ágúst.

„Það var kraftur og gæði í Ólafsvíkurliðinu og þeir eiga heiður skilinn fyrir frábæra frammistöðu. Það kom mér mér verulega á óvart hversu öflugir þeir voru. Þeir voru vel skipulagðir og skeinuhættir í skyndisóknum og föstum leikatriðum."

Sjáðu viðtalið í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.



Athugasemdir
banner