Maguire og Fernandes áfram á Old Trafford - Silva til í að fara - Endrick í úrvalseildina - Semenyo til Man Utd?
Segir mörkin í blóðinu - „Þegar Víkingur sýnir áhuga þá veit maður að það er ekkert grín“
Boris Arsic: Höfum ekki reynslu af svona veðri
Agla María: Sérstaklega frábært að hún skoraði fyrsta markið sitt
Nik: Náðum ekki almennilegum takti en framtíðin er björt
Þórir á eitt ár eftir og tekur stöðuna - „Það er þreytt"
Ísak Bergmann: Maður þarf stundum að klípa sig
Aron Einar: Ekki til í minni orðabók
Nik: Ánægður að UEFA hafi ákveðið að byrja með þessa keppni
Kom ekki við sögu í síðasta glugga - „Þarf að styðja við menn sem spila og vona að maður fái sénsinn núna“
Agla María: Mjög jákvætt skref fyrir kvennaboltann í heiminum
Kominn aftur í landsliðshópinn - „Spilaði stórt hlutverk í U21 en alltaf endamarkmiðið að vera í A-landsliðinu“
Daníel Tristan um rauða spjaldið - „Held að þetta geti komið fyrir alla“
Kallaður Evrópu-Sævar í Bergen - „Segja að ég spili best undir Freysa“
Sjáðu það helsta úr spænska: Barcelona tapaði stórt og Real fór á toppinn
Sjáðu það helsta úr ítalska: Markaveisla í Róm og Napoli fór á toppinn
Matthías: Ég stefni á að vera áfram með liðið og verð áfram með liðið
Jóhannes Karl: Það er bara það sem er skemmtilegt við fótbolta
Sjáðu það helsta þegar Lille gerði jafntefli við PSG
Gylfi: Ég kom heim til að vinna deildina
Helgi Guðjóns: Maður missti aðeins stjórn á sér
   fim 16. ágúst 2018 21:46
Elvar Geir Magnússon
Gústi Gylfa: Ótrúlegt að við náðum þessu í vítaspyrnukeppni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ágúst Gylfason og lærisveinar í Breiðabliki komust með ótrúlegum naumindum í bikarúrslit eftir mikla dramatík í Kópavoginum í kvöld. Ágúst hrósaði andstæðingunum í Víkingi Ólafsvík eftir leikinn.

Lestu um leikinn: Breiðablik 6 -  4 Víkingur Ó.

„Þetta hlýtur að hafa verið skemmtun fyrir stuðningsmenn beggja liða. Þetta var hörkuleikur og í raun ótrúlegt að við höfum náð að koma þessu í vítakeppni miðað við það hvernig framlengingin þróaðist," segir Ágúst.

„Það var kraftur og gæði í Ólafsvíkurliðinu og þeir eiga heiður skilinn fyrir frábæra frammistöðu. Það kom mér mér verulega á óvart hversu öflugir þeir voru. Þeir voru vel skipulagðir og skeinuhættir í skyndisóknum og föstum leikatriðum."

Sjáðu viðtalið í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.



Athugasemdir
banner