Haaland verður með riftunarákvæði - Real Madrid ætlar að fá Saliba - Antony til Newcastle?
Óli Hrannar: Hef ekki hugmynd um það
Venni Ólafs: Fótboltinn er skrýtin skepna
Stefán Árni: Vona að mér verði bannað að fara af vellinum
Omar Sowe: „Er ekki viss hvar ég enda“
Árni Freyr: ég reikna með þeim öllum í Mosó til að hjálpa okkur yfir línuna
Dagur Ingi: Í mínum bókum var þetta víti
Igor Bjarni: þetta var alltaf á hnífsblaði hjá okkur
Úlfur: Langþráður sigur og við erum hæstánægðir með þetta
Dragan: Skil ekki hvernig við vinnum ekki
Siggi Höskulds: Spenntur að fá að byrja aftur
Maggi: Þetta er bara aldrei vítaspyrna
Ásta Eir: Mér fannst þetta alveg galið og alveg verðskuldað rautt spjald
Nik Chamberlain: Besta liðið sem ég hef spilað á móti sem þjálfari
Axel Ingi: Hef séð þetta betra hjá okkur
Gunnar Heiðar: Það eina sem vantaði var bara þetta mark
Haraldur Freyr: Mögulega tryggðum okkur allavega í umspil með þessu stigi
Jóhann Berg: Það voru síðustu orð mín
Gerði nákvæmlega eins mark á æfingu - „Þekkjum vindinn vel af Nesinu"
„Erum úr sama árgangi og höfum leikið saman upp öll yngri landsliðin"
Stefán Teitur: Svo sem ekkert alltof nýtt fyrir mér
banner
   fim 16. ágúst 2018 21:46
Elvar Geir Magnússon
Gústi Gylfa: Ótrúlegt að við náðum þessu í vítaspyrnukeppni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ágúst Gylfason og lærisveinar í Breiðabliki komust með ótrúlegum naumindum í bikarúrslit eftir mikla dramatík í Kópavoginum í kvöld. Ágúst hrósaði andstæðingunum í Víkingi Ólafsvík eftir leikinn.

Lestu um leikinn: Breiðablik 6 -  4 Víkingur Ó.

„Þetta hlýtur að hafa verið skemmtun fyrir stuðningsmenn beggja liða. Þetta var hörkuleikur og í raun ótrúlegt að við höfum náð að koma þessu í vítakeppni miðað við það hvernig framlengingin þróaðist," segir Ágúst.

„Það var kraftur og gæði í Ólafsvíkurliðinu og þeir eiga heiður skilinn fyrir frábæra frammistöðu. Það kom mér mér verulega á óvart hversu öflugir þeir voru. Þeir voru vel skipulagðir og skeinuhættir í skyndisóknum og föstum leikatriðum."

Sjáðu viðtalið í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.



Athugasemdir
banner
banner