Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 17. febrúar 2023 23:39
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Girona valtaði yfir Almeria í fyrri hálfleik
Girona
Girona
Mynd: EPA

Girona 6 - 2 Almeria
1-0 Valentin Castellanos ('8 )
2-0 Viktor Tsygankov ('34 )
3-0 Rodrigo Riquelme ('36 )
4-0 Javier Hernandez ('43 )
4-1 Largie Ramazani ('66 )
5-1 Ivan Martin ('77 )
6-1 Christian Stuani ('79 )
6-2 El Bilal Toure ('81 )


Girona og Almería áttust við í fyrsta leik helgarinnar í spænsku deildinni í kvöld.

Bæði lið voru við botninn fyrir leikinn en Girona var fjórum stigum frá fallsæti á meðan Almeria var aðeins tveimur stigum frá fallsæti.

Girona lagði grunninn að stórsigri í fyrri hálfleik þar sem liðið kom boltanum fimm sinnum í netið en eitt af mörkunum var þó dæmt af vegna rangstöðu því var staðan 4-0 í hálfleik.

Fjögur mörk í viðbót litu dagsins ljós í seinni hálfleik en liðin skiptu þeim jafnt á milli sín. Girona tókst því með þessum stórsigri að koma sér aðeins frá fallsvæðinu og upp í 11. sæti.


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 32 25 6 1 70 22 +48 81
2 Barcelona 32 21 7 4 64 37 +27 70
3 Girona 32 21 5 6 67 40 +27 68
4 Atletico Madrid 32 19 4 9 59 38 +21 61
5 Athletic 32 16 10 6 52 30 +22 58
6 Real Sociedad 32 13 12 7 46 34 +12 51
7 Betis 32 12 12 8 40 38 +2 48
8 Valencia 32 13 8 11 35 34 +1 47
9 Villarreal 32 11 9 12 51 55 -4 42
10 Getafe 32 9 13 10 38 44 -6 40
11 Osasuna 32 11 6 15 37 46 -9 39
12 Sevilla 32 9 10 13 41 45 -4 37
13 Las Palmas 32 10 7 15 30 39 -9 37
14 Alaves 32 9 8 15 28 38 -10 35
15 Vallecano 32 7 13 12 27 39 -12 34
16 Mallorca 32 6 13 13 26 38 -12 31
17 Celta 32 7 10 15 37 47 -10 31
18 Cadiz 32 4 13 15 22 45 -23 25
19 Granada CF 32 3 9 20 33 61 -28 18
20 Almeria 32 1 11 20 31 64 -33 14
Athugasemdir
banner
banner